Hjalti Hugason fjallar um helstu rit sem gefin voru út í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar.
Annarsheimsferðir og einsetumenn. Þrjú rit eftir ítalska fræðimenn
Ásdís Egilsdóttir fjallar um þrjú nýleg ítölsk fræðirit með þýðingum á norrænum texta, en rannsóknir á íslenskum miðaldabókmenntum standa nú með miklum blóma á Ítalíu.
Íslenskir svannasöngvar
Dalrún J. Eygerðardóttir fjallar um verkþemasöngvar íslenskra kvenna, þ.e. vinnusöngva, vögguvísur og samstöðusöngva. Söngvarnir eru heimildir um störf kvenna heima fyrir, á vinnumarkaði og á hinum pólítíska vettvangi.
Kvikmyndagerð full af töfrabrögðum
Kjartan Már Ómarsson ræðir við Evu Sigurðardóttur um stuttmynd hennar hennar Cut.
Skeggjaða konan
Hugleiðingar um heilaga Wilgefortis, PCOS og sagnagildi dýrlinga í nútímasamfélagi.
Akkilesarhæll íslenskrar listasögu
Hugleiðing um íslenskan menningararf og gildi hans í íslenskri listasögu.
Ósungnar hetjur
Kjartan Már Ómarsson ræðir við leikstjórann Brúsa Ólason um Viktoríu, stuttmynd sem vann Sprettfisksverðlaunin á Stockfish.
„Lítilmagnans morgunroði?“
Rósa Magnúsdóttir, dósent í sagnfræði við Institut for Kultur og Samfund, fjallar um greinina „Lítilmagnans morgunroði?“ sem hún birtir í Ritinu:3/2017.
Esterarbók Gamla testamentisins Þýðing og fræðilegar forsendur
Höskuldur Þráinsson fjallar um bókina Esterarbók Gamla testamentisins – Þýðing og fræðilegar forsendur eftir Jón R. Gunnarsson.
„Maður missir stjórn á tímanum og það er dásamleg tilfinning“
Viðtal við Nica Junker, listamann í gestavinnustofu Sambands íslenskra myndlistarmanna.
Rússneska byltingin fyrr og síðar
Inngangur Jóns Ólafssonar, þemaritstjóra Ritsins:3/2017.
„Konur að verki“: Viðtal við Þórhildi Þorleifsdóttur
Viðtal Björns Þórs Vilhjálmssonar við Þórhildi Þorleifsdóttur leikstjóra.