Year: 2013
-
Einn straumur en fjórar leiðir. Um kristnilíf á Íslandi á 20.öld
Ég hef undanfarið verið að móta með mér kenningu um að um og eftir miðja síðustu öld hafi kirkju- og kristnilíf á Íslandi runnið í fjögur mót
-
Ríkið og rökvísi stjórnmála
[container] Út er komin bókin Ríkið og rökvísi stjórnmála. Í þessari nýju bók ræðir Páll Skúlason spurninguna hvernig við getum myndað heilsteypt og gott samfélag. Hann telur að meginvandi stjórnmálanna spretti fyrst og fremst af tilteknum vandkvæðum okkar á að mynda samfélag sem hugsandi verur, borgarar og einstaklingar. Jafnframt má finna í bókinni skarpa gagnrýni…
-
Egill Helgason og akademísk fræðistörf
Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason er ósáttur við Guðna Elísson prófessor og forseta Íslensku- og menningardeildar HÍ
-
Chomsky. Mál, sál og samfélag
[container] Háskólaútgáfan hefur gefið út bókina Chomsky. Mál, sál og samfélag í ritstjórn Höskuldar Þráinssonar og Matthew Whelpton. Í bókinni er fjallað á aðgengilegan hátt um helstu þætti kenninga Chomskys um mannlegt mál og eðli þess og valin atriði í samfélagsrýni hans reifuð. Chomsky var heiðursfyrirlesari Hugvísindasviðs Háskóla Íslands á hundrað ára afmæli skólans árið…
-
Árið með heimspekingum
[container] Háskólaútgáfan hefur gefið út Dagbók 2014 – Árið með heimspekingum. Bókin er í senn dagbók fyrir árið 2014 og saga margra helstu kvenheimspekinga allt frá fornöld til samtímans. Í bókinni rekur Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki, sögu heimspekinnar í ljósi hugmynda kvenheimspekinga. Á heimasíðu Háskólaútgáfunnar segir að í bókinni séu dregnar upp leiftrandi myndir…
-
Það er menningin, heimski!
Nú er komin ný PISA könnun og aftur fengu Íslendingar rassskell. Börn bókaþjóðarinnar kunna ekki að lesa sér til gagns. Stór hluti þeirra. Mest strákar
-
Til varnar jólastressi
Það styttist í jólin. Ég er svo heppin að hafa mikið að gera á aðventunni við undirbúning. Ég er nefnilega svo heppin að bæði í minni eigin stórfjölskyldu og
-
„Ég er sonur þinn“. Um krossfestingarmyndir Chagalls
Nú stendur yfir viðamikil yfirlitssýning á málverkum Marc Chagalls, eins af meisturum 20. aldar, í gyðinglega safninu í New York í Bandaríkjunum
-
Þriðja bindið í ritröð EAM
[container] Út er komið ritið The Aesthetics of Matter. Modernism, the Avant-Garde and Material Exchange, sem gefið er út af hinu virta forlagi De Gruyter. Benedikt Hjartarson, lektor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, er einn af fimm ritstjórum ritsins. Aðrir ritstjórar eru Sarah Posman, Anne Reverseau, David Ayers og Sascha Bru.…
-
Ljósmóðir, hugfangin og spékoppar valin fegurst orða
[container] Orðið ljósmóðir hlaut flest atkvæði í kosningu um fegursta orð tungumálsins sem lauk á miðnætti 11. nóvember. Lauk þar með leit Hugvísindasviðs og RÚV að fegursta orðinu sem staðið hefur frá 24. september. Alls bárust tillögur um fegursta orðið frá um 8.500 einstaklingum og úr þeim valdi starfshópur Hugvísindasviðs Háskóla Íslands og RÚV 30…
-
Hús Bernhörðu Alba
Á undanförnum dögum hefur mikið verið fjallað um gagnrýnendur og þá stjörnugjöf sem verkið hefur fengið og hefur sú umræða farið fram bæði