Jón Steingrímsson eldklerkur (1728–1791) á Prestsbakka á Síðu hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu og það jafnvel í bókstaflegri merkingu
Guðdómlegur gleðileikur frá Fagraskógi
Það lagðist illa í mig þegar spurðist að leikfélagið í mínum gamla (og nýja) heimabæ, Leikfélag Akureyrar, hyggðist fagna fjörutíu ára afmæli sínu
Ástarsaga Íslendinga
Gunnar Karlsson fyrrum sagnfræðiprófessor hefur ekki setið auðum höndum síðan hann lét af starfi við HÍ (2009)
Börnin í Dimmuvík
Ég hef fylgst af áhuga með ferli Jóns Atla Jónassonar um langt skeið. Ég man hvernig Í frostinu (2005) hélt mér föngnum í sól og sumri
Eigi víkja!
Oft verður þess vart að þjóðmálaumræða hér á landi er yfirborðsleg, slagorðakennd og staglsöm. Ástæðurnar eru margar
Gleymdur húmanisti?
Hversu margir skyldu lesa ljóð Jakobs Jóhannessonar Smára um þessar mundir? Skyldi hann verða lesinn af komandi kynslóðum?
Hvörf
Nú í vor sýndi tilraunaleikhúsið Lab Loki leikverkið Hvörf í samvinnu við Þjóðleikhúsið. Verkið byggir á gögnum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálunum
Páfinn sem sagði af sér
Væntingar þeirra sem tilheyra rómversk-kaþólsku kirkjunni við kjör Josephs Ratzingers til páfa 2005 hafa óhjákvæmilega verið æði mismunandi
Hvellur
Sprengingin við Miðkvísl, eina af upptakakvíslum Laxár í Aðaldal, í ágúst 1970 er mjög til umfjöllunar um þessar mundir
Málarinn
Málarann eftir Ólaf Gunnarsson rak á fjörur mínar í öndverðu jólabókaflóðinu og ég greip bókina fegins hendi. Mig hafði þyrst í nýja
Á vit hins ókunna
Dulræn eða yfirskilvitleg fyrirbæri njóta mikillar tiltrúar hér á landi. Þau eru snar þáttur í heimsmynd margra okkar á meðal og móta á stundum athafnir okkar
Bylting í klaustrasögu
Í ágúst síðastliðinn var hátíð á Fljótsdal í tilefni af að lokið var fornleifarannsókn á klausturstaðnum á Skriðu