Kirkjugrið í Laugarnesi

Að undanförnu hefur handtaka tveggja írakskra hælisleitenda í Laugarneskirkju í Reykjavík aðfararnótt 28. júní s.l. verið mikið til umræðu

Er hatursorðræða heimil?

Á baksíðum fríblaðanna er í tísku að birta bakþanka af einhverju tagi, stuttar greinar sem oftast snúast aðeins um naflaskoðun

Erum við trúuð eða trúlaus?

Spurningar um trú okkar Íslendinga eða trúleysi skjóta alltaf annað slagið upp kollinum og eðlilegt er að velta vöngum yfir þeirri þróun

Mínum Drottni til þakklætis

Um langt skeið hefur tíðkast að gefa út vegleg rit til að minnast afmæla kirkna og/eða prestakalla, sókna eða safnaða. Skemmst er að

Eitt á ég samt

Árni Bergmann var á sínum tíma lifandi goðsögn í hugum margra okkar sem vorum að komast til vits á 8. áratug nýliðinnar aldar. Hann

Lífríki Íslands

Nú nýverið hlaut Snorri Baldursson líffræðingur og þjóðgarðsvörður Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir stórvirki sitt Lífríki Íslands

Englaryk

Englaryk Guðrúnar Evu Mínervudóttur (JPV 2014) fjallar m.a. um hvað gerist þegar einhver tekur trú sína alveg bókstaflega