Þjóðkirkja í stjórnarskrá?

Nýverið gekkst Stjórnarskrárfélagið fyrir fundi um spurningu nr. 3. á kjörseðlinum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október næstkomandi. Sú spurning sem beint var

Um gæskuna

Fyrir margt löngu birti ég hér á Hugrás litla hugleiðingu um illskuna undir því yfirvarpi að guðfræðin fjallaði um allt milli himins og jarðar

Þjóðkirkja og nútímavæðing

Nýlega samþykkti Alþingi þingsályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarp Stjórnlagaráðs og tiltekin álitaefni sem því tengjast

Hvað er ævisaga?

Nýlega hef ég lesið þrjár nýjar ævisögur íslenskra „aldamótamanna“ úr klerkastétt: Brautryðjandann, sögu Þórhalls Bjarnarsonar (1855–1916) biskups

Hallgrímur og Gyðingarnir

Passíusálmarnir voru að venju lesnir á nýafstaðinni föstu. Þetta var í 69. sinn. Sigurbjörn Einarsson reið á vaðið

Konan við 1000 gráður

Þriðja ríkið og síðari heimsstyrjöldin hafa hvað eftir annað skotið upp kollinum í bókmenntum okkar á síðustu árum. Má þar benda á Enn er morgun eftir

Valeyrarvalsinn

Guðmundur Andri Thorsson hefur ort enn eitt tregaljóðið — sagnasveiginn Valeyrarvalsinn. Angurværðin sem við munum úr Segðu mömmu að mér líði vel

Framhaldslíf forseta

Páll Björnsson sagnfræðingur hefur skráð athyglisvert rit um Jón Sigurðsson og nefnir Jón forseti allur? (Sögufélag, 2011). Þar rekur hann hvernig minningin

Um illskuna

Meðan trúarleg heimsmynd var ríkjandi glímdu menn við vandamálið: Hvernig er mögulegt að samræma veruleika hins illa í heiminum og trú á Guð

100 ár

Hundrað ára afmælishátíð Háskólans á dögunum var flott, fjölbreytt og flæddi vel í hröðum og léttum takti