Category: Tónlist
-
Að láta tilfinningarnar ráða
Sum lög eru áhrifameiri en önnur. Lagið „Bones“ eftir Ben Howard hefur dvalið í sál Phils Uwe Widiger síðan hann heyrði það í fyrsta skipti fyrir mörgum árum.
-
Vill bæta heiminn með listinni
Viðtal við fjöllistakonuna Skaða Þórðardóttur þar sem hún ræðir opinskátt um tónlist, myndlist og tilveruna sem trans kona.
-
„Mann langar oft til að garga“
Ljóðapönksveitin hefur skuldbundið sig til að öskra sannleikann yfir gauðrifna gítara, drynjandi bassatóna og dúndrandi trommuslátt.
-
Að dansa með því að kinka kolli
Phil Uwe Widiger fjallar um íslenska þungarokksdansinn.
-
„Ég vil afklæða þig með kossum, hægt og rólega“
Vignir Árnason fjallar um alræmdasta lag síðasta árs, „Despacito“, hvaðan það kemur og hvernig megi losna við það ef viðkomandi fær það á heilann.
-
Óttinn við lífið
Dauðinn er öllum mönnum skelfilegust ógna og um leið sú óumflýjanlegasta. Það er þó munur á vissunni um dauðann og vitneskjunni um að hann sé handan við hornið.
-
„Það vantar aðeins fé til að launa æðri tónlist“
Með nótur í farteskinu eftir austurríska-íslenska sagnfræðinginn Óðin Melsted er góð og tímabær samantekt á störfum erlendra tónlistarmanna og þýðingu þeirra fyrir tónlistarlíf á Íslandi
-
Ferskar femínískar Ferskjur
Árið 1975 gaf Robin Lakoff út bókina Language and a Woman‘s Place. Þar talaði hún um mun á málsniði kvenna og karla.
-
„Öll þessi andlit í Drekkingarhyl“
Enn á ný slær Bubbi Morthens í gegn með dægurlagi um réttindabaráttu þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu. Að þessu sinni er
-
Sálmar námumanna í myndum og tónum
Í skrúðgöngu verkalýðsfélaganna eru glæsilegir og flennistórir fánar og í skaranum eru að sjálfsögðu lúðrasveit og trommusláttur. Þetta er ekki lýsing á göngunni niður Laugarveginn
-
Af töfrum Airwaves og tilurð Dream Wife
[container] Þegar vetrarslabb og dimmum morgnum hafði nær tekist að draga eyjaskeggja inn í tilfinningalegt svarthol volæðis og orkuleysis, birtist tónlistarhátíðin Airwaves og boðaði nýjan fögnuð. Með sterkum armi sínum leiddi hún Íslendinga sem og gesti hvaðanæva úr heiminum inn í veröld tónlistarveislu, hliðardagskrár, ljóðaupplesturs, gjörninga og umfram allt listrænnar upplifunar. Rakel Mjöll Leifsdóttir, söngkona og…