Steinunn Jóhannesdóttir hefur um árabil sökkt sér í rannsóknir á heimildum varðandi ævi Hallgríms Péturssonar og konu hans Guðríðar Símonardóttur
Tálsýnir Christophers Nolan
„Ég veit ekki hvort þetta er ein besta eða ein versta mynd sem ég hef lengi séð,“ varð vini mínum að orði eftir að hafa séð kvikmyndina Inception
Miðnætursólborgarstjórinn
Jón Gnarr, leiðtogi Besta flokksins, á að baki fjölbreyttan feril sem skemmtikraftur, leikari og rithöfundur. Jón Karl Helgason, dósent við Íslensku- og menningardeild, hefur dustað rykið af einni af fyrstu bókum nafna síns, skáldsögunni Miðnætursólborginni, en þar dregur Jón Gnarr upp martaðarkennda mynd af borginni sem hann ber nú ábyrgð á sem borgarstjóri.