[fblike]
Uppruni og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka I
Fyrri hluti greinar eftir Hólmfríði Garðarsdóttur um uppruna og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka. Greinin er á spænsku.
Póstdramatískt leikhús – Sögur eða gjörningar?
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir doktorsnemi í Almennri bókmenntafræði fjallar um hið póstdramatíska leikhús og rannsóknir Hans-Thies Lehmanns á formbreytingum í leiklist á síðari hluta 20. aldar.
Súldarsker eftir Sölku Guðmundsdóttur
að er alltaf ánægjuefni þegar nýtt íslenskt leikrit er frumsýnt. Íslensk leikritun á fremur undir högg að sækja um þessar mundir
Um yrkisefni Federico García Lorca
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Deild erlendra tungumála, fjallar um ljóðskáldið Federico García Lorca sem „tekst með málfærni sem á sér fá fordæmi í spænskri bókmenntasögu að tengja andstæð fyrirbæri, eins og myrkur tunglsins og birtu næturinnar, depurð lífsins og gleði dauðans.“
Heimur hugmyndanna
Veturinn 2009-2010 var þátturinn Heimur hugmyndanna á dagskrá Rásar 1 á sunnudagsmorgnum. Ævar Kjartansson og Páll Skúlason fjölluðu um grunnhugmyndir í okkar samtíma. Þættirnir eru aðgengilegir á þessari síðu.
Erich Fried, skáld og þýðandi 1921-1988
Erich Fried er meðal kunnustu ljóðskálda á þýska tungu á tuttugustu öld. Foreldrar hans voru austurrískir gyðingar og þegar faðir hans var myrtur flýði hann ásamt móður sinni til Lundúna þar sem þau dvöldu stríðsárin og hann raunar mestalla ævina, enda varð hann breskur ríkisborgari.
Málstofan
Í þætti Rásar 1, Málstofunni, fjalla fjalla fræðimenn við Háskóla Íslands um íslenskt mál og segja frá eigin athugunum og rannsóknum. Meðal efnis er málfar líðandi stundar, mál og kyn, máltækni, máltaka barna, tónfall, málsaga og orðsifjafræði, íslenska táknmálið, samtalsgreining, mállýskur og ýmis tilbrigði og nýjungar í máli. Þáttarstef: Árni Heiðar Karlsson.
Hvernig verður höfundur til?
Eitthvað hefur þvælst fyrir fólki hvernig rithöfundur verður til og hvort hægt sé að læra til starfans. Svo virðist sem margir Íslendingar telji enn að annaðhvort séu menn fæddir höfundar eða ekki, rétt eins og menn töldu forðum að inni í skáldinu byggi guð sem veitti því innblástur. Rúnar Helgi Vignsson, lektor í ritlist, ritar grein í Hugrás um efnið.
Heimanfylgja – um uppvöxt Hallgríms Péturssonar
Steinunn Jóhannesdóttir hefur um árabil sökkt sér í rannsóknir á heimildum varðandi ævi Hallgríms Péturssonar og konu hans Guðríðar Símonardóttur
Tálsýnir Christophers Nolan
„Ég veit ekki hvort þetta er ein besta eða ein versta mynd sem ég hef lengi séð,“ varð vini mínum að orði eftir að hafa séð kvikmyndina Inception
Miðnætursólborgarstjórinn
Jón Gnarr, leiðtogi Besta flokksins, á að baki fjölbreyttan feril sem skemmtikraftur, leikari og rithöfundur. Jón Karl Helgason, dósent við Íslensku- og menningardeild, hefur dustað rykið af einni af fyrstu bókum nafna síns, skáldsögunni Miðnætursólborginni, en þar dregur Jón Gnarr upp martaðarkennda mynd af borginni sem hann ber nú ábyrgð á sem borgarstjóri.