Category: Rýni
-
Trúmaður á tímamótum
Þótt liðin séu liðlega 80 ár frá andláti Haralds Níelssonar (1868-1928), guðfræðiprófessors og rektors Háskóla Íslands
-
Framhaldslíf forseta
Páll Björnsson sagnfræðingur hefur skráð athyglisvert rit um Jón Sigurðsson og nefnir Jón forseti allur? (Sögufélag, 2011). Þar rekur hann hvernig minningin
-
Aldarspegill í útvarpi
Aldarspegill í útvarpi er útvarpsþáttaröð sem Eggert Þór Bernharðsson, prófessor í hagnýtri menningarmiðlun, gerði í tilefni af 80 ára afmæli útvarpsins árið 2010. Nú er hægt að hlusta á þættina á hlaðvarpi Ríkisútvarpsins og á iTunes.
-
Hef ég verið hér áður?
Bókmennta- og listfræðastofnun hefur gefið út bókina Hef ég verið hér áður? Skáldskapur Steinunnar Sigurðardóttur eftir Guðna Elísson og Öldu Björk Valdimarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir er einn eftirtektarverðasti rithöfundur þjóðarinnar, en hún hefur um árabil sent frá sér ljóðabækur og skáldsögur, auk leikverka fyrir útvarp og sjónvarp.
-
Jarðskjálftar í London
Það er alltaf tilhlökkunarefni að sjá sýningu útskriftarhóps leiklistarnema LHÍ. Að þessu sinni eru tíu ungir leikarar á leið út í lífið í vor
-
Teflt við dauðann
Einvígið er 15. bók Arnalds Indriðasonar á 15 árum. Orðið „áreiðanlegur“ kemur strax upp í hugann og það er Arnaldur sannarlega
-
Um stöðuleysi listfræðinnar II
Hvernig ætlar fræðigreinin listfræði við Háskóla Íslands að bregðast við Íslensku listasögunni? Verður hún kennslubók eða verður innihaldið tekið til gagnrýnnar umræðu? Svo spyr Margrét Elísabet Ólafsdóttir í síðari hluta greinar sinnar um ritverkið Íslensk myndlist.
-
Um stöðuleysi listfræðinnar I
Viðfangsefni nýútkominnar Íslenskrar listasögu er saga nútíma- og samtímalista og því hefði ritið átt að heita Íslensk nútímalisaga. Þetta er meðal þess sem segir í fyrri hluta greinar Margrétar Elísabetar Ólafsdóttur um ritverkið.
-
Þorláksmessusálmur
Þorláksmessa er ekki aðeins síðasti dagurinn fyrir jól. Á messudegi Þorláks helga minnast Íslendingar gjarnan dýrlings síns með því að sjóða þann fisk sem
-
Grimmt, óhugnanlegt og áþreifanlegt
Skáldsagan Hálendið eftir Steinar Braga ýtir við lesandanum og truflar hann. Þetta segir Ingibjörg Ágústsdóttir í ritdómi. Í bókinni mæta fjórir ferðalangar einhverju sem er grimmt, óhugnanlegt, áþreifanlegt en um leið óraunverulegt.
-
Vörður í menningarfræði samtímans
Hafin er útgáfa nýrrar ritraðar á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur sem nefnist Vörður í menningarfræði samtímans. Fyrstu bækurnar í ritröðinni eru tvær, annars vegar Rekferðir eftir Guðna Elísson og hins vegar Viðbrögð úr Víðsjá eftir Gauta Kristmannsson.
-
Leikdómur: Uppnám
Þann 3. september s.l. var sýningin Uppnám frumsýnd í Þjóðleikhúskjallaranum. Uppnám samanstendur af tveimur sýningum