Category: Rýni
-

Skáldsagan og sannsagan rugla saman reytum
Skáldsagan Oona og Salinger eftir franska rithöfundinn Frédéric Beigbeder fjallar um raunverulegar persónur, Oonu O’Neill
-

Léttfætt kaldhæðni
Titill þessarar bókar vísar örlítið kímilega til smáskammtalækninga eins og hómópatía er stundum kölluð á íslensku
-

Stjörnustríðið snýr aftur
Þá er nýjasti hluti Stjörnustríðs loksins kominn í bíó – mynd númer sjö í seríunni, sú fyrsta í nýjum þríleik, Mátturinn glæðist eða The Force Awakens,
-

Á flugi en ólaður niður
Ný ljóðabók er komin út frá Sindra Freyssyni sem heitir Góðir farþegar og eru ljóðin af þeirri samtímalegu sort sem virðist fremur miða að því
-

Skáldskapurinn, sorgin og samfélagið
Í bókinni Heiður og huggun er fengist við kveðskapargreinar sem litla umfjöllun hafa fengið í fræðiritum til þessa, en það eru erfiljóð,
-

Hagnýt handbók
Höskuldur Þráinsson, höfundur nýrrar handbókar um fræðileg skrif, ritrýni og ritstjórn, er málvísindamaður, prófessor í íslensku
-

Leitum ekki langt yfir skammt
Viltu vera vinur minn? er hæversk, lítil og pen bók máluð í daufum og ljúfum litum. Einmana kanína gjóar sakleysislega augum til lesenda og
-

Raunir Ungs Manns
Hallgrímur Helgason gerðist námsmaður við Listaakademíuna í München í einn vetur, árið 1981. Það var ekki ætlan hans upphaflega
-

Miðaldadómkirkjur í nýju ljósi
Miðaldadómkirkjurnar íslensku hafa verið nokkuð í umræðunni síðastliðin ár og þá einkum vegna áforma athafnaskálda um að
-

Örlagasaga ómagadrengs
Iðunn Steinsdóttir hefur á undanförnum áratugum getið sér orð sem einn ástsælasti barna- og unglingabókahöfundur þjóðarinnar
-

Synd og fyrirgefning
Syndarinn, ný saga Ólafs Gunnarsonar, hefst þar sem Málaranum (2012) sleppti. Nú er þó annar málari í brennipunkti. Davíð Þorvaldsson,
