Category: Rýni
-
Tími fáránleikans
Fréttir af hryðjuverkunum í París í nóvember í fyrra þar sem 130 voru drepnir víðs vegar um borgina, flestir á tónleikastaðnum
-
Lífið heldur áfram – líka eftir heimsendi
Vetrarhörkur er framhald dystópíunnar Vetrarfrí sem kom út fyrir rétt um ári. Titill fyrri bókarinnar er fremur sakleysislegur, enda vetrarfrí hreint út sagt frábær tími árs
-
Ljósmyndasýning á Þjóðminjasafni
Sýning á verkum Jóns Kaldal á Þjóðminjasafninu er staðsett á jarðhæð og er tvískipt: Portrett Kaldals eru sýnd í Myndasal og sýningin Kaldal í tíma og rúmi á
-
Óraunhæf lausn á flóttamannavanda
Flóttamannastraumurinn til Evrópu á undanförnum misserum getur vel boðað nýja þjóðflutninga sem ekki verði séð fyrir enda á í bráð. Innflytjendabylgjurnar
-
Pláss heimagallerí
Nú þegar íbúðaverð í Reykjavík hefur rokið upp úr öllu valdi, og stórfyrirtæki, sem einhverjir vilja meina að tengist beint þeirri þróun, ryðja sér til rúms á óhugnanlegum hraða
-
Krassandi brot úr hjónabandi
Margt hefur verið sagt ljótt um hjónabandið sem stofnun og sennilega allt satt. Ingmar Bergman dró ekkert undan í Scener ur ett äktenskap sem sýnt var í sex sjónvarpsþáttum um
-
Núið og tíminn
Þorsteinn frá Hamri er án vafa eitt ástsælasta skáld samtímans en eftir hann liggja tugir ljóðabóka allt frá árinu 1958. Út er komin ný ljóðabók eftir Þorstein sem ber hinn
-
Portrett af Þúfugörðum
Þegar litið er yfir vestursal Kjarvalsstaða mæta áhorfendum hljóðlát og föllituð verk Hildar Bjarnadóttur á sýningunni Vistkerfi lita, þar sem stórir jurtalitaðir silkidúkar
-
Dularfull saga af hári
Sofi Oksanen vakti mikla athygli á Íslandi þegar bók hennar Hreinsun var þýdd árið 2010. Sagan var raunar upphaflega skrifuð sem leikrit en síðan hefur einnig verið gerð bíómynd
-
Ósköp saklaus saga um dáinn mann
Nýjasta skáldsaga sagnfræðingsins og rithöfundarins Unnar Birnu Karlsdóttur er Ævintýri um dauðann og saga af venjulegu fólki. Áður hefur hún sent frá sér
-
Spaug og sprell í Lundablokkinni
Við áhorfendum á Litla sviði Borgarleikhússins blasir hótelgangur með sex hurðum þar sem kjánalegu söluborði með lundum og boxum með lífsstílsvörum hefur verið komið fyrir.