About the Author
Aldís Arnardóttir

Aldís Arnardóttir

Aldís er sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri. Hún útskrifaðist með MA gráðu í listfræði við Háskóla Íslands árið 2014 og hafði áður lokið þaðan BA prófi í listfræði með menningarfræði sem aukagrein. Hún hefur sinnt rannsóknarverkefnum tengdum myndlist og kennslu og hlaut nýverið styrk frá starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna til rannsóknar á landlist á Íslandi.

Portrett af Þúfugörðum

Þegar litið er yfir vestursal Kjarvalsstaða mæta áhorfendum hljóðlát og föllituð verk Hildar Bjarnadóttur á sýningunni Vistkerfi lita, þar sem stórir jurtalitaðir silkidúkar

Hliðrun og hverfulleiki

Nú í sumar áttu myndlistarkonurnar Aðalheiður Valgeirsdóttir, Anna Jóa, Hulda Hrönn Ágústsdóttir og Ragnheiður Guðbjargar Hrafnkelsdóttir verk á sýningunni Nálgun