About the Author
Þórdís Aðalsteinsdóttir

Þórdís Aðalsteinsdóttir

Þórdís Aðalsteinsdóttir er myndlistarmaður. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 1999 og með MFA úr School of Visual Arts í NY 2003. Þórdís býr og starfar í New York og Reykjavík.

Pláss heimagallerí

Nú þegar íbúðaverð í Reykjavík hefur rokið upp úr öllu valdi, og stórfyrirtæki, sem einhverjir vilja meina að tengist beint þeirri þróun, ryðja sér til rúms á óhugnanlegum hraða