About the Author
Kristján Jóhann Jónsson

Kristján Jóhann Jónsson

Kristján Jóhann Jónsson er dósent í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað bækur og greinar um bókmenntir og bókmenntafræði, gefið út þrjár skáldsögur, þýtt á annan tug bóka og á að baki langan feril sem gagnrýnandi.

Í ríki gæludýranna

Sölva saga unglings er áhugaverð bók á margan hátt. Leggur þrælerfiðar spurningar fyrir foreldra, unglinga, kennara og bókmenntafræðinga en hún er líka