Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á Kardimommubæ Torbjörns Egner.
Oleanna: Valdið til að skilgreina sannleikann
Brynja Þorgeirsdóttir fjallar um uppfærslu Borgarleikhússins á leikritinu Oleanna.
Hverjum klukkan glymur
Heiðar Bernharðsson fjallar um þáttaröðina Watchmen.
Malarastúlkan fagra endurborin
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um fyrsta leikverk haustsins í Tjarnarbíói, sýninguna Die schöne müllerin við tónlist eftir Schubert og texta Wilhelm Müller. Sýningin er atriði í Gleðigöngu ársins 2020.
Blind framsókn tækifærissinnans
Heiðar Bernharðsson fjallar um Parasite, kvikmynd eftir Suður-Kóreanska leikstórann Bong Joon-ho.
Eftireldaöld í harðgerðu landi
Hrefna Róbertsdóttir skrifar um Seltu eftir Sölva Björn Sigurðsson.
Dómstóll feðraveldisins afnuminn
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson og Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjalla um Svipmynd af hefðarkonu í logum, fjórðu mynd leikstjórans Céline Sciamma.
Hringrás ofbeldis
Heiðar Bernharðsson fjallar um frönsku kvikmyndina Les Misérables.
Firna falleg sýning
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Brúðumeistarann, brúðuleikrit fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik.
Fótum fjör að launa
Sigurður Arnar Guðmundsson fjallar um kvikmyndina 1917.
Sögumennirnir stela senunni
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um leikritið Gosa – ævintýri spýtustráks sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
Ég er að springa úr reiði
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Útsending sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu.