Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, fjallar um bók Gunnar Helga Kristinssonar prófessors, Elítur og valdakerfi á Íslandi.
Snerting – Gleymskublik og minningarbrot
Hrefna Róbertsdóttir fjallar um skáldsöguna Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
Mamma er enn í eldhúsinu …..
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Jólaboðið í Þjóðleikhúsinu.
Hringlaga átta og hreyfanlegt hraun
Hanna Kristín Steindórsdóttir fjallar um upplifunarsýninguna Circuleight.
Hundur í óskilum snýr aftur….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Njálu á hundavaði.
Óskarsverðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur í Hörpu
Selma Dís Hauksdóttir fjallar um kvikmyndatónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem lék tónlist Hildar Guðnadóttur undir myndinni Joker.
Kaldir pungar á Kanarí
Hanna Kristín Steindórsdóttir fjallar um leiksýninguna Út að borða með Ester.
GILLIGOGG!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Kjarval.
Þungt loft, þungar byrðar
Guðrún Brjánsdóttir fjallar um kvikmyndina Moon, 66 questions sem var sýnd á RIFF.
„Geðveikur maður í geðveikum heimi er bara heill á geði“
Selma Dís Hauksdóttir fjallar um einleikinn Vertu úlfur sem byggir á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar.
Ásta frá Litla Hrauni
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ástu, nýja leiksýningu á sviði Þjóðleikhússins.
Hryggur farsi
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Þéttingu hryggðar, leikrit Dóra DNA sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu.