Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
Rocky: Ögrandi, grótesk, sjónræn
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Rocky eftir danska leikskáldið Tue Biering sem Óskabörn ógæfunnar sýna í Tjarnarbíói.
Heyrðu ekki, sjáðu ekki og segðu ekkert illt
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Helgi Þór rofnar, fimmta verk Tyrfings Tyrfingssonar sem frusýnt er í Borgarleikhúsinu.
Eyður: Sjónræn veisla og vatnssull
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Eyð, aðra sýningu Marmarabarna sem sýnd er í samstarfi við Þjóðleikhúsið.
Við munum anda léttar
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Vanja frænda eftir Anton Tsjekhov.
Englar á sviðinu
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Engilinn, leikverk sem sýnt er í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.
Djöfullinn kemur í bæinn
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Meistaranum og Margarítu.
Bestu myndir ársins 2019
Álitsgjafar kvikmyndafræðinnar við Háskóla Íslands velja bestu kvikmyndir ársins 2019.
Gamli maðurinn og fortíðarþráin
Heiðar Bernharðsson fjallar um The Irishman og gaf engar stjörnur.
Vitum við enn — eða hvað?
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bók Andra Snæs Magnasonar, Um tímann og vatnið.
Eitruð karlmennska
Arína Vala Þórðardóttir sá íslensku kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. Hún gaf engar stjörnur.
Að brjótast út úr sínu eigin fangelsi
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Eitri eftir hollenska leikskáldið Lot Vekemans.