Category: Rýni
-
Verkamenn í víngarði kvikmyndanna
Ræman eftir Annie Baker er óður til amerískra kvikmynda. Leikritið gerist í kvikmyndahúsi, því síðasta í borginni sem sýnir kvikmyndir í gamaldags sýningarvél.
-
„Run the World (Girls)“
Það voru blendnar tilfinningar sem bærðust í brjósti margra áhorfanda þegar horft var á dansverkið Grrrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og dansara
-
Lífið er yndislegt
Gunnar Helgason sló í gegn með Fótboltasögunni miklu, sagnabálkinum um tilfinningasama fótboltaguttann Jón Jónsson, og þar áður hafði hann skrifað
-
Endurupptaka óhjákvæmileg
Guðmundar- og Geirfinnsmálin hafa hvílt eins og óuppgerð fjölskylduleyndarmál á íslensku samfélagi allt frá því rannsókn þeirra hófst
-
Valtýr – listmálari og gagnrýnandi
„Til að skrifa gagnrýni þarf visst hugrekki, – það er nákvæmlega eins og á við um listiðkunina sjálfa.“ Ofangreind orð taka á móti okkur við inngang yfirlitssýningar
-
Lifðu í spurningunni
Það fyrsta sem ber fyrir augu lesenda Óvissustigs, nýjustu ljóðabókar Þórdísar Gísladóttur, er eftirfarandi texti. Um er að ræða eins konar aðfararorð að ljóðabókinni
-
Að brýna klærnar
Það að vera fyndinn er vanmetið í stigveldi listrænna eiginleika og kosta. Frægt er að gamanmyndir hljóta nær aldrei Óskarsverðlaun
-
Gott fólk í vondum málum
Gott fólk eftir Val Grettisson var frumsýnt í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, á föstudagskvöldið. Leikritið er samið upp úr bók höfundarins um sama mál
-
Salka í fortíð og nútíð
Yana Ross setti upp eftirminnilega og bráðskemmtilega sýningu á Mávinum eftir Anton Chekhov í Borgarleikhúsinu í fyrra. Í þetta sinn er annar mávur á
-
Minnisblöð úr undirdjúpunum
Steinar Bragi sendi nýverið frá sér smásagnasafnið Allt fer og var það tilnefnt til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir
-
Náttúran og dýrin skilja eftir sig spor í Hafnarhúsinu
Sýningin RÍKI flóra, fána, fabúla í Hafnarhúsinu var samsýning ólíkra listamanna þar sem ríki náttúrunnar var höfð í fyrirrúmi.
-
Gamlir og nýir draugar
Íslensku barnabókaverðlaunin hafa nú verið veitt í þrjátíu ár en þau voru sett á fót í tilefni sjötugsafmælis barnabókahöfundarins góðkunna