Category: Rýni
-
Handan við legg og skel
Nú stendur yfir sýning í Norræna húsinu sem nefnist Öld barnsins. Undirtitill sýningar er Norrræn hönnun fyrir börn frá 1900 til dagsins í dag.
-
Málverk á krossgötum
Nú stendur yfir sýning á verkum eftir Katrínu Matthíasdóttur í andyri Norræna hússins. Katrín sótti námskeið í málaralist í Listaskóla Kópavogs á árunum 2007-2010
-
Gullfiskabúrið Ísland
„Þeir leita í mig, mennirnir sem voru innvígðir í gleðifélög þensluáranna. Þeir þekkja mig þaðan“, segir sögumaður Draumrofs, nýjustu skáldsögu Úlfars
-
Sjónljóð: Ævintýri forma og lita
Í Menningarhúsinu Gerðubergi stendur nú yfir ljóðræn og ljúf en jafnframt sterk og heilsteypt myndlistarsýning á nýlegum verkum listakonunnar Rúnu
-
Skynheild ímyndarinnar
Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, en Guðmundur skrifar jafnframt handritið.
-
Töfraheimur Góa
Eitt það skemmtilegasta við að fara á barnaleikrit er að skoða heillandi sviðsmyndirnar sem listafólk leikhúsanna galdrar fram. Fjarskaland, nýtt leikrit
-
Verkamenn í víngarði kvikmyndanna
Ræman eftir Annie Baker er óður til amerískra kvikmynda. Leikritið gerist í kvikmyndahúsi, því síðasta í borginni sem sýnir kvikmyndir í gamaldags sýningarvél.
-
„Run the World (Girls)“
Það voru blendnar tilfinningar sem bærðust í brjósti margra áhorfanda þegar horft var á dansverkið Grrrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og dansara
-
Lífið er yndislegt
Gunnar Helgason sló í gegn með Fótboltasögunni miklu, sagnabálkinum um tilfinningasama fótboltaguttann Jón Jónsson, og þar áður hafði hann skrifað
-
Endurupptaka óhjákvæmileg
Guðmundar- og Geirfinnsmálin hafa hvílt eins og óuppgerð fjölskylduleyndarmál á íslensku samfélagi allt frá því rannsókn þeirra hófst
-
Valtýr – listmálari og gagnrýnandi
„Til að skrifa gagnrýni þarf visst hugrekki, – það er nákvæmlega eins og á við um listiðkunina sjálfa.“ Ofangreind orð taka á móti okkur við inngang yfirlitssýningar
-
Lifðu í spurningunni
Það fyrsta sem ber fyrir augu lesenda Óvissustigs, nýjustu ljóðabókar Þórdísar Gísladóttur, er eftirfarandi texti. Um er að ræða eins konar aðfararorð að ljóðabókinni