Category: Myndlist
-
Í gegnum skuggsjána — Undraland Katrínar Sigurðardóttur í Hafnarhúsi
Á sýningunni Horft inní hvítan kassa má finna tengingar við Lísu í Undralandi sem fela í sér vissan lykil að list Katrínar Sigurðardóttur.
-
Alþingisland — um sérkennilegar byggingarhugmyndir við Alþingishúsið
Í morgun, miðvikudaginn 1. apríl, birtist í fréttum nokkuð sem flestir hafa trúlega álitið vera aprílgabb. Það að sama frétt birtist hinsvegar
-
Rýni: Það sem myndavélin fangar
[container] Dancing Horizon er heildarsafn ljósmyndaverka Sigurðar Guðmundssonar sem hann vann á árunum 1970 – 1982. Crymogea gefur bókina út og ritstjóri er Kristín Dagmar Jóhannesdóttir. Sigurður Guðmundsson hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn merkasti myndlistamaður Íslendinga. Ljósmyndaferill Sigurðar spannar tuttugu ár en hann hefur unnið með þann miðil til jafns við gjörningalist, skúlptúr,…
-
Að teikna tónlist og dansa við teikningu
[container] Sykurmolinn Einar Örn Benediktsson er lifandi goðsögn sem þarf vart að kynna. Hann var meðal annars söngvari síðpönkssveitanna Purrkur Pillnikk og Kukl ásamt því að vera meðlimur hljómsveitanna Sykurmolarnir og nú Ghostigital. Einar opnaði sína fyrstu einkasýningu í Gallerí Listamenn 5. nóvember síðastliðinn undir heitinu: „Nei sko! Einar Örn notaði tímann til að teikna“. Teikningarnar…
-
Dreymir um að auðga teiknimyndaflóruna
[container] Teiknaða stuttmyndin Wounded vann til verðlauna sem besta írska stuttmyndin gerð af nemendum á teiknimyndahátíðinni í Dublin fyrr í mánuðinum. Einn höfunda hennar er hin íslenska Helga Kristjana Bjarnadóttir. Myndin segir frá hermanni úr síðari heimstyrjöldinni sem þjáist af áfallastreituröskun og endurlifir atburði stríðsins. Hún var lokaverkefni Helgu og tveggja samnemenda hennar til BA prófs…
-
Breytir íbúð langömmu sinnar í listgallerí
[container] Tuttugu ungir listamenn halda sýningu í nýju sýningarrými í niðurníddu íbúðarhúsnæði í miðbænum. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að vera nýlega útskrifaðir úr Listaháskóla Íslands. Stofnandi og forsvarsmaður gallerísins, Freyja Eilíf Logadóttir, segir að það muni bjóða upp á nýjasta nýtt í íslenskum listheimi. „Frjáls vettvangur sem þessi er nauðsynegur í myndlist, sérstaklega fyrir nýútskrifaða listamenn…
-
Rýni: Listamaður á gráu svæði
[container] „Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glatað?“ spyr skáldið Jóhann Jónsson í kvæði sínu Söknuði og vísar þar til mikilvægi litanna í lífi okkar. Misjafnt er hvað fólk leggur mikla merkingu í liti en flestir sjá og upplifa liti á persónulegan hátt. Af einhverjum ástæðum virðast þó flestir, eða um 90% jarðarbúa, eiga það…
-
Brilljantín og býsanskir rokkarar
[container] Spriklandi brilljantínrokkarar og spekingslegir dýrlingar munu prýða veggi veitingahússins The Cuckoo´s Nest við Grandagarð frá og með fimmtudeginum 25. september, þegar Þórdís Claessen opnar þar sýningu sína DEUS. Þórdís er tónlistarmaður og grafískur hönnuður og er DEUS níunda sýning hennar. „Það eru orðin þrjú ár síðan ég sýndi síðast á Mokka og í Kirsuberjatrénu og…
-
Langar að öskra yfir óréttlætinu
Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur eru algengar lýsingar á kvillum sem lækningajurtir unnu gegn
-
Graffari sneri sér að teppagerð
[container] Sænski listamaðurinn Jonathan Josefsson er kominn til landsins en sýning með tíu veggteppum eftir hann mun opna í Norræna húsinu á morgun, laugardag. Jonathan Josefsson öðlaðist talsverða frægð í heimabæ sínum Gautaborg laust eftir síðustu aldamót fyrir athyglisverða veggjalist sína, eða graffíti. Orðstír Jonathans var í samræmi við vinnubrögð hans; hann vandaði til verka, þaulhugsaði…
-
Andagift Leifs Breiðfjörð í Grafarvogi og víðar
Pétur Pétursson, prófessor í guðfræði, fjallar um altarisbrík Leifs Breiðfjörð sem var vígð á fyrsta sunnudegi eftir páska
-
„Ég er sonur þinn“. Um krossfestingarmyndir Chagalls
Nú stendur yfir viðamikil yfirlitssýning á málverkum Marc Chagalls, eins af meisturum 20. aldar, í gyðinglega safninu í New York í Bandaríkjunum