Hvernig ætlar fræðigreinin listfræði við Háskóla Íslands að bregðast við Íslensku listasögunni? Verður hún kennslubók eða verður innihaldið tekið til gagnrýnnar umræðu? Svo spyr Margrét Elísabet Ólafsdóttir í síðari hluta greinar sinnar um ritverkið Íslensk myndlist.
Um stöðuleysi listfræðinnar I
Viðfangsefni nýútkominnar Íslenskrar listasögu er saga nútíma- og samtímalista og því hefði ritið átt að heita Íslensk nútímalisaga. Þetta er meðal þess sem segir í fyrri hluta greinar Margrétar Elísabetar Ólafsdóttur um ritverkið.
Íslensk listasaga og Listasafn Íslands
Spurningin „Hvaða sögu er verið að segja og hvað getum við lært af sögunni?“ var einn af umræðupunktum málþings sem haldið var í Listasafni Íslands
Hvar á blessuð vatnskerlingin heima?
Um miðjan apríl gerði Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar að tillögu sinni að listaverkið Vatnsberinn eftir Ásmund Sveinsson yrði flutt
Vöknun / Awakening
Sigrún Sigurðardóttir fjallar um verk Katrínar Elvarsdóttur og Péturs Thomsen á sýningunni Vöknun. Hún segir verkin tala beint inn í umræðu samtímans um mörk veruleika og þess sem stendur utan hans, um tilbúin heim og raunverulegan, um einstaklinginn, manninn og menninguna andspænis náttúrunni.
Viðtöl um lífið
Hvert er viðhorf þitt til dauðans og til meðferðar við lífslok? Stórt er spurt – og þá helst er ellin sækir á eða þegar alvarlegir sjúkdómar knýja dyra og endalokin í sjónmáli. Í Listasafni Íslands má