Pláss heimagallerí

Nú þegar íbúðaverð í Reykjavík hefur rokið upp úr öllu valdi, og stórfyrirtæki, sem einhverjir vilja meina að tengist beint þeirri þróun, ryðja sér til rúms á óhugnanlegum hraða

Portrett af Þúfugörðum

Þegar litið er yfir vestursal Kjarvalsstaða mæta áhorfendum hljóðlát og föllituð verk Hildar Bjarnadóttur á sýningunni Vistkerfi lita, þar sem stórir jurtalitaðir silkidúkar

Hliðrun og hverfulleiki

Nú í sumar áttu myndlistarkonurnar Aðalheiður Valgeirsdóttir, Anna Jóa, Hulda Hrönn Ágústsdóttir og Ragnheiður Guðbjargar Hrafnkelsdóttir verk á sýningunni Nálgun

Málningin er jökull

Ef verkið Að teikna jökulinn eftir Hörpu Árnadóttur er sett í samhengi við hefð ‘allegoríu’-málverka má finna í því bæði allegoríu um Málverkið og allegoríu um Náttúruna.

Diktur

Á sýningunni Diktur í Hafnarborg dagana 23. janúar til 6. mars 2016 sýndi Ragnhildur Jóhanns verk sem eru unnin upp úr og með bókum.

Af veður- og fortíðarþrá

Tíminn og veðrið eru viðfangsefni Jónu Hlífar Halldórsdóttur á sýningunni Óljós þrá í Grafíksalnum að Tryggvagötu. Efniviðurinn

Framandi myndir

Í Gerðarsafni í Kópavogi hafa verið settar upp sýningar tveggja listamanna, þeirra Katrínar Elvarsdóttur og Ingvars Högna Ragnarssonar.