Category: Bækur
-
Myndlistarmaðurinn sem skrifar og rithöfundurinn sem teiknar
[container] Ég er á leið til fundar við Kristínu Eiríksdóttur rithöfund. Tilefnið er nýútkomin bók hennar, KOK, sem kemur út undir merkjum JPV. Bókin inniheldur ljóð og myndverk en Kristín er myndlistarmenntaður rithöfundur. Blámóðan – þessi ógn sem er svo ljóðræn að maður þarf að einbeita sér að því að taka hana alvarlega – fyllir vitin…
-
Rýni: Kata og stríðið gegn konum
Kata er stór, grár en örlítið blóðugur múrsteinn í útgáfuflóði ársins. Þegar lausa kápan er tekin af minnir harðspjaldið á rauðan múrstein
-
Rýni: Aðdráttarafl óhugnaðarins
[container] Drápa eftir Gerði Kristnýju. „Veturinn tekur aldrei fanga Hann leiðir fólk fyrir næsta horn þar sem skothríðin bíður.“ Skandínavíska glæpasagan hefur síðasta áratug orðið að sérbókmenntagrein og hafa spekingar velt því fyrir sér hvað aðgreini hana frá þeirri bresku og bandarísku. Oft er þá talað um að myrkrið og kuldinn í þessum löndum bjóði upp…
-
Rýni: Skissubók skáldsins – Lungnafiskar Gyrðis Elíassonar
[container] Gyrðir Elíasson sendir frá sér þrjár bækur í haust: smásagnasafnið Koparakur, smáprósasafnið Lungnafiskarnir og þýðingar á ljóðum japanska skáldsins Shuntaro Tanikawa. Lungnafiskarnir, sem hér verður fjallað um, er fyrsta smáprósasafn höfundar, en eftir hann hafa áður komið út fjölmörg smásagnasöfn, síðast Milli trjánna sem hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2011. Gyrðir hefur sjálfur sagt um smásögur sínar…
-
Í leit að skapara sínum: Leikhússpjall um Frankenstein
[container] Guðrún Baldvinsdóttir og Guðrún Helga Sigurðardóttir fóru og sáu uppfærslu British National Theatre á Frankenstein frá árinu 2011 í Bíó Paradís. Leikstjóri var Danny Boyle sem er meðal annars þekktur fyrir að leikstýra myndunum Trainspotting og Slumdog Millionare. Benedict Cumberbatch og Johnny Lee Miller fóru með aðalhlutverk. Tvær sýningar eru eftir í Bíó Paradís, 30.…
-
„Lestur er leikur, ekki kvöð“
[container] „Það sem mér finnst vera svo spennandi við þetta ákveðna form er að það skapar grundvöll fyrir lesandann til að gera hluti sem hann myndi aldrei fá að upplifa undir öðrum kringumstæðum.“ Þetta segir Ævar Þór Benediktsson hafa verið eina af megin ástæðunum að baki sköpunar nýjustu bókar hans Þín eigin þjóðsaga. Eins og titillinn…
-
Rýni: Listilega leikið með tímaleysi minninga
[container] Hjörtur Marteinsson hlaut nýlega Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir verk sitt Alzheimer tilbrigðin, ljóðabók sem segir frá návígi ljóðmælandans við veikindi afa síns. Verkið er að mestu samsett úr knöppum prósaljóðum þar sem listilega er leikið með hugmyndina um tímaleysi minninga okkar. Verkið virðist vera ákveðið uppgjör ljóðmælandans við eigin minningar, þar sem hann reynir að…
-
Af hagsmunahjónabandi bókmennta og kvikmynda
[container] „Það er nú bara þannig að 80-90% af öllum kvikmyndum heimsins eru gerðar upp úr skáldsögum“ segir Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerðarmaður en hún tekur þátt í málstofunni Bók verður bíó laugardaginn 4. október næstkomandi. Málstofan er hluti af dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, en þar munu rithöfundar og leikstjórar ræða tengsl þessara tveggja miðla og…
-
Ævintýraheimur fyrir börn rís í Norræna húsinu
Barnabækur verða notaðar sem kveikja að raunverulegum ævintýraheimi í Norræna húsinu nú í október. Bækurnar eru allar eftir höfunda sem hlotið hafa
-
Kynfræðsla fellur konum í skaut
[container] Konur, frekar en karlmenn, sinna kynfræðslu á íslenskum heimilum, að sögn kynfræðingsins Sigríðar Daggar Arnardóttur, eða Siggu Daggar, eins og hún er iðulega kölluð. Konur eru einnig í meirihluta þeirra sem sækja fyrirlestra og kynningar á hennar vegum. „Mér finnst þetta vera hálfgerð valdefling. Konur voru lengi mjög kúgaðar þegar kemur að kynlífi og nú…
-
Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru
Náttúra og umhverfi hafa verið eitt helsta yrkisefni íslenskra skálda frá því á 19. öld. Í bókinni er sýnt hvernig rómantísk skáld móta myndina af íslenskri náttúru og leggja áherslu á ólíkar hliðar hennar, allt frá ægifegurð eldfjalla og hafíss til algrænnar sveitasælu. Mynd Íslands verður mikilvæg í sjálfstæðisbaráttunni og tengist menningarpólitík, en náttúrusýnin þróast…
-
„Þess vegna er ég rithöfundur“
Salurinn í Silfurbergi var þéttsetinn þegar bandaríski rithöfundurinn Amy Tan steig á svið föstudagskvöldið 19. september. Fyrirlesturinn var