Category: Pistlar
-
Þrjár smásögur
Ritstjórar Smásagna heimsins lesa upp sögur úr bókunum í tilefni þess að fimmta og síðasta bók ritraðarinnar er komin út.
-
Saga viðhorfa til Íslands og Grænlands
Út er komin bókin Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland, viðhorfssaga í þúsund ár í útgáfu Sögufélagsins. Höfundur er Sumarliði R. Ísleifsson, lektor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, en hann hefur um langt skeið rannsakað ímyndasögu Íslands og Grænlands.
-
Konur sem kjósa: Aldarsaga
Út er komin bókin Konur sem kjósa: Aldarsaga í útgáfu Sögufélagsins. Bókin fjallar um íslenska kvenkjósendur í eina öld og er sjónum beint að einu kosningaári á hverju áratug.
-
Fyrirlesarar á Hugvísindaþingi
Hugvísindaþing verður haldið á netinu 18. og 19. september. Af því tilefni sló Hugvarp á þráðinn til fjögurra fræðimanna og bað þá um að segja okkur frá þeirra fyrirlestrum og málstofum.
-
Aðför að pólskum háskólum og akademísku frelsi
Tilkynning frá nemendum við Háskólann í Slesíu í Katowice, Póllandi, sem hafa verið ofsóttir fyrir að andæfa hatursáróðri innan veggja skólans. Þýðandi er Angrímur Vídalín, aðjunkt við Menntavísindasvið HÍ og fyrrum gestalektor við Háskólann í Slesíu. Það er trú þýðandans, sem og höfunda textans, að yfirlýsingin eigi erindi við háskólafólk um allan heim.
-
-
Hugmyndaheimur Páls Briem
Út er komin bókin Hugmyndaheimur Páls Briem, en í hana skrifa sjö sagnfræðingar um Pál Briem, sýslumann og þingmann. Hugvarp ræddi við ritstjóra bókarinnar, sagnfræðingana Ragnheiði Kristjánsdóttur og Sverri Jakobsson.
-
-
„Það bjargaði einhver sögunni …“
Hugrás birtir fjórða og síðasta pistil Hólmfríðar Garðarsdóttur prófessors um málefni Rómönsku- Ameríku. Að þessu sinni fjallar Hólmfríður um menningu og listir.
-
Vonir og væntingar – “Pa´l norte”
Flóttamannastraumurinn frá Hondúras, El Salvador og Gvatemala er meðal umfjöllunarefnis Hólmfríðar Garðardóttur í þriðja pistli hennar af fjórum um málefni Suður- og Mið-Ameríku.
-
Örsögur frá Rómönsku-Ameríku
Út er komin bókin „við kvikuna – örsögur frá Rómönsku-Ameríku“ og af því tilefni birtir Hugvarp upplestur fjögurra örsagna.
-
„Pachamama“ og gullið góða
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um umhverfisverndarbaráttu í Rómönsku Ameríku. Annar pistill Hólmfríðar af fjórum um málefni Suður- og Mið-Ameríku sem Hugrás birtir.