Tilkynning frá nemendum við Háskólann í Slesíu í Katowice, Póllandi, sem hafa verið ofsóttir fyrir að andæfa hatursáróðri innan veggja skólans. Þýðandi er Angrímur Vídalín, aðjunkt við Menntavísindasvið HÍ og fyrrum gestalektor við Háskólann í Slesíu. Það er trú þýðandans, sem og höfunda textans, að yfirlýsingin eigi erindi við háskólafólk um allan heim.
About the Author

Þekkingarfræðilegt afstöðuleysi og dauði vísinda
Það má ætla að vísindin séu komin í öngstræti þegar þekktustu málsvarar þeirra lýsa sig óviljuga til umræðu um skilgreiningaratriði
Um réttinn til skoðana
Á Íslandi virðist það teljast höfuðdyggð að hafa skoðun á öllum mögulegum málum. Samfélagið tekur mið af því að allir fylgist með sömu hlutum og