Category: Pistlar
-
Borgaraleg gildi nýfrjálshyggjunnar
Nýfrjálshyggjan henti borgaralegum gildum og dyggðum borgarastéttarinnar út um gluggann og gerði markaðinn að eina siðferðisvísi sínum. Þetta segir Gauti Kristmannsson og bætir við að þetta komi einna augljósast fram í framferði Íslendinga í Icesave málinu.
-
Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands II
Ísland varð ekki hluti af átökunum í Líbýu fyrr en NATO yfirtók stjórn hernaðaraðgerða sl. sunnudag
-
Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands I
Sunnudaginn 27. mars 2011 samþykkti Atlantshafsbandalagið að taka við yfirstjórn hernaðaraðgerða í Líbýu. Með þessari samþykkt er Ísland enn á ný
-
Sýnið ekki karakter
Sá sem les íþróttasíður eða hlustar á íþróttamenn kemur fyrr en varir að orðalaginu að „sýna karakter“: Við náðum að halda boltanum vel niðri og sýndum karakter með því að ná að jafna. Rúnari Helga Vignissyni finnst fólk ekki sýna mikinn karakter með slíku tali.
-
Marserað í hjörðinni
Í ágúst 1914 sendi breski heimspekingurinn Bertrand Russell tímaritinu The Nation bréf þar sem hann lýsti andstöðu sinni við stríðsþátttöku Breta
-
Fórnarkostnaður námsmanna
Námsmenn tilheyra sama hópi og atvinnulausir og öryrkjar, þegar litið er til kjarastöðu. Eva Hafsteinsdóttir, meistaranemi í menningarfræði telur að skýrslan „Íslensk neysluviðmið“ ætti að nýtast námsmönnum í baráttunni fyrir bættum kjörum.
-
Kann tölvan þín íslensku?
Haustið 2008 lagði Íslensk málnefnd fram tillögur að íslenskri málstefnu og voru þær gefnar út í bæklingnum Íslenska til alls
-
Framtíð tónlistarnáms á Íslandi
Mikið hefur verið fjallað um tengingu tónlistarkennslu við hið almenna skólakerfi á síðustu vikum. Þorbjörg Daphne Hall telur að það úreltan hugsunarhátt, að tónlistarnám sé aðallega tómstundastarf ungs fólks.
-
Um ritrýni
Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að ég er hlynntur ritrýni. Ég tel að hún auki fagmennsku og hafi almennt þau áhrif að
-
Hvernig gat svo vond hugmynd orðið að veruleika?
Árið 1987 hélt pólski félagsfræðingurinn Zygmunt Bauman því fram að hinir svokölluðu menntamenn gegndu ekki lengur mikilvægu hlutverki
-
Ritstuldur ráðherra
Eitt meginefni frétta í Þýskalandi undanfarna daga hefur verið ritstuldarmál varnarmálaráðherrans Karls-Theodors zu Guttenberg eins vinsælasta stjórnmálamanns landsins. Gauti Kristmannsson reifar þetta neyðarlega mál.
-
Ert þú landnámsmaður?
Nú til dags vita allir hvaða dýrategund verið er að tala um þegar landnámshænan er nefnd á nafn, því hún