Eitthvað hefur þvælst fyrir fólki hvernig rithöfundur verður til og hvort hægt sé að læra til starfans. Svo virðist sem margir Íslendingar telji enn að annaðhvort séu menn fæddir höfundar eða ekki, rétt eins og menn töldu forðum að inni í skáldinu byggi guð sem veitti því innblástur. Rúnar Helgi Vignsson, lektor í ritlist, ritar grein í Hugrás um efnið.
Raunir hugvísinda og raunvísindahyggja
Það var söguleg stund þegar Heimspekideild lagði sig niður, sneri baki við speki heimsins og breiddi faðminn mót vísindum hugans