Selma Dís Hauksdóttir ræðir við Elínu Pálsdóttur og Ingibjörgu Jennýju Jóhannesdóttur, leikstjóra stuttmyndarinnar Hik sem var sýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF í ár.
Róska lifir áfram: Viðtal við Lee Lorenzo Lynch um endurvinnslu Sóleyjar
Salvör Bergmann ræðir við Lee Lorenzo Lynch um endurvinnslu Sóleyjar, kvikmyndar eftir listakonuna Rósku.
„Það þarf bara að mæta og þá sérðu hvað málið er.”
Bjöggi Nightshock í Hausum ræðir stemninguna á drum and bass danskvöldum.
Burt með hringekjuna!
Hlynur Helgason fjallar um kosningakerfið og leggur til breytingar á því.
Skyggnar konur á Íslandi
Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um skyggnar konur á Íslandi sem stunduðu miðilsstörf á uppgangstíma andatrúar á Íslandi.
Uppskeruhátíð Smásagna heimsins
Í þessum þætti Hugvarps er spiluð upptaka frá uppskeruhátíð Smásagna heimsins. Viðburðurinn var hluti af dagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík.
Sagnfræðirannsóknir í hálfa öld
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fagnar um þessar mundir hálfrar aldar starfsafmæli og af því tilefni var rætt við sagnfræðingana Guðmund Jónsson, Helga Þorláksson og Ragnheiði Kristjánsdóttur.
Heimspekilegar áskoranir Covid-19
Í hugvarpi var rætt við höfunda skýrslu um heimspekilegar áskoranir á farsóttartímum.
Ný íslensk-frönsk veforðabók
Lexía, ný íslensk-frönsk veforðabók var nýverið opnuð á slóðinni lexia.hi.is. Hugvarp spjallaði við þær Ásdísi Rósu Magnúsdóttur, forstöðumann Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Rósu Elínu Davíðsdóttur, orðabókafræðing við stofnunina og ritstjóra franska hluta orðabókarinnar.
Aldarminning Hermanns Pálssonar
Hugvarp ræddi við Torfa H. Tulinius um Hermann Pálsson, einn áhrifa- og afkastamesta fræðimann á sviði íslenskra fræða á seinni hluta 20. aldar.
Hlaðvarp Engra stjarna #12 – Hrönn í Paradís
Í Hlaðvarpi Engra stjarna að þessu sinni er rætt við Hrönn Sveinsdóttur um Bíó Paradís, þessa mikilvægu menningarmiðstöð í hjarta borgarinnar
Lærdómsritin: Endurtekningin
Jón Ólafsson ræðir við Sigríði Þorgeirsdóttur og Guðmund Björn Þorbjörnsson um Lærdómsritið Endurtekninguna eftir danska heimspekinginn Søren Kierkegaard.