Skyggnar konur á Íslandi

Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um skyggnar konur á Íslandi sem stunduðu miðilsstörf á uppgangstíma andatrúar á Íslandi.

Uppskeruhátíð Smásagna heimsins

Í þessum þætti Hugvarps er spiluð upptaka frá uppskeruhátíð Smásagna heimsins. Viðburðurinn var hluti af dagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík.

Sagnfræðirannsóknir í hálfa öld

Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fagnar um þessar mundir hálfrar aldar starfsafmæli og af því tilefni var rætt við sagnfræðingana Guðmund Jónsson, Helga Þorláksson og Ragnheiði Kristjánsdóttur.

Ný íslensk-frönsk veforðabók

Lexía, ný íslensk-frönsk veforðabók var nýverið opnuð á slóðinni lexia.hi.is. Hugvarp spjallaði við þær Ásdísi Rósu Magnúsdóttur, forstöðumann Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Rósu Elínu Davíðsdóttur, orðabókafræðing við stofnunina og ritstjóra franska hluta orðabókarinnar.

Aldarminning Hermanns Pálssonar

Hugvarp ræddi við Torfa H. Tulinius um Hermann Pálsson, einn áhrifa- og afkastamesta fræðimann á sviði íslenskra fræða á seinni hluta 20. aldar.

Lærdómsritin: Endurtekningin

Jón Ólafsson ræðir við Sigríði Þorgeirsdóttur og Guðmund Björn Þorbjörnsson um Lærdómsritið Endurtekninguna eftir danska heimspekinginn Søren Kierkegaard.