Category: Pistlar
-
Hlaðvarp Engra stjarna #19 – Sambíóin og Sigurgeir
Í þessum þætti er rætt við Sigurgeir Orra Sigurgeirsson um Árna Sam og nútímavæðingu íslenskrar kvikmyndamenningar, sögu bíóhúsa í borginni og það hversu geggjaðir guðirnir hljóta að vera í bíóheimum.
-
„Við hikum ekki lengur“
Hanna Kristín Steindórsdóttir ræðir við Skarphéðin Guðmundsson, dagskrárstjóra RÚV.
-
„Ég þráði að brúa bilið á milli kristinna og ókristinna í færeysku samfélagi“
Viðtal Guðrúnar Brjánsdóttur við Daniu O. Tausen, söngkonu og ljóðskáld frá Færeyjum sem er aðalpersóna heimildamyndarinnar Skál.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #18: Ása og Paradís
Í vetur hyggst Hlaðvarp Engra stjarna beina sjónum reglulega að starfsemi Bíó Paradísar. Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri bíósins, verður hlaðvarpinu innan handar og mætir í viðtal.
-
„Pínu súrrealískt“ að komast inn á RIFF
Selma Dís Hauksdóttir ræðir við Elínu Pálsdóttur og Ingibjörgu Jennýju Jóhannesdóttur, leikstjóra stuttmyndarinnar Hik sem var sýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF í ár.
-
Róska lifir áfram: Viðtal við Lee Lorenzo Lynch um endurvinnslu Sóleyjar
Salvör Bergmann ræðir við Lee Lorenzo Lynch um endurvinnslu Sóleyjar, kvikmyndar eftir listakonuna Rósku.
-
„Það þarf bara að mæta og þá sérðu hvað málið er.”
Bjöggi Nightshock í Hausum ræðir stemninguna á drum and bass danskvöldum.
-
-
Skyggnar konur á Íslandi
Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um skyggnar konur á Íslandi sem stunduðu miðilsstörf á uppgangstíma andatrúar á Íslandi.
-
Uppskeruhátíð Smásagna heimsins
Í þessum þætti Hugvarps er spiluð upptaka frá uppskeruhátíð Smásagna heimsins. Viðburðurinn var hluti af dagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík.
-
Sagnfræðirannsóknir í hálfa öld
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fagnar um þessar mundir hálfrar aldar starfsafmæli og af því tilefni var rætt við sagnfræðingana Guðmund Jónsson, Helga Þorláksson og Ragnheiði Kristjánsdóttur.
-
Heimspekilegar áskoranir Covid-19
Í hugvarpi var rætt við höfunda skýrslu um heimspekilegar áskoranir á farsóttartímum.