Category: Pistlar
-
Breytingar á mannanafnalöggjöf
Innanríkisráðuneytið hefur samið drög að nýju frumvarpi „um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu“.
-
Kirkjugrið í Laugarnesi
Að undanförnu hefur handtaka tveggja írakskra hælisleitenda í Laugarneskirkju í Reykjavík aðfararnótt 28. júní s.l. verið mikið til umræðu
-
Hvernig metum við hið ómetanlega?
Guðbrandsstofnun á Hólum í Hjaltadal stendur um þessar mundir að ráðstefnuröð undir fyrirsögninni „Hvernig metum við
-
Það sem þú gerir skiptir máli
Jane Goodall braut blað í sögu vísindanna þegar hún lagðist í rannsóknir á félagslegri hegðun og atferli simpansa í Tanzaníu
-
Nátttröllið: Hugleiðing um óljós landamæri menningarlífsins
Í grein í Reykjavíkurblaðinu Ingólfi haustið 1906 stakk Páll Þorkelsson gullsmiður upp á að efnt yrði til íslenskrar allsherjarsýningar
-
Hvað er eiginlega að?
Það er eitthvað mikið að hér á landi. Fyrir fáeinum árum settum við heimsmet í örum vexti fjármálafyrirtækja
-
Hvers vegna kjósum við forseta?
Athygli Evrópubúa hefur beinst að Austurríki undanfarna daga. Þar munaði litlu að kjósendur veldu sér róttækan hægri mann
-
Fimmta guðspjallið – Hver er Jesús Kristur súperstjarna?
Sú var tíðin að dagskrá Ríkisútvarpsins um páskana var helguð löngum heimildarmyndum um Martein Lúter eða öðru kristilegu efni.
-
Sigldar ljósmæður
Einn er sá hópur Íslendinga sem hleypti heimdraganum á 19. öld og sigldi til höfuðborgar Íslands, Kaupmannahafnar
-
Bræðralag víkinga
Samstarfskona mín spurði mig, af hverju þykir það í lagi að börn klæði sig á öskudag sem sjóræningjar en það kemur hins vegar ekki
-
24. vika vetrar
Oft hefur sorfið að Íslendingum þegar komið er fram í 24. viku vetrar. Þá ef ekki fyrr hófst fellirinn
-
Grafreitir og samfélagsleg mörk
Sá hvati að koma jarðneskum leifum látinna fyrir á endanlegum og viðeigandi stað hefur sennilega fylgt mannkyninu frá öndverðu.