Category: Pistlar
-
Ég fór meira að segja í háskóla
Nú halda nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, upp á það með ýmsu móti að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist við HÍ. Hér er einkum um…
-
Drottningin á Júpíter
Nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, halda upp á það með ýmsu móti þessa vikuna að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist. Að þessu sinni birtist kafli…
-
Blindur er brókarlaus maður
Nú halda nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, upp á það með ýmsu móti að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist við HÍ. Hér birtist kafli úr…
-
Íslenski dansflokkurinn og árið 2017
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um tvær stórar frumsýningar Íslenska dansflokksins árið 2017 þar sem höfundaverk Ernu Ómarsdóttur voru í forgrunni.
-
Barnið og síminn
Erindi sem Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, flutti á fundi Vísinda- og tækniráðs um „fjórðu iðnbyltinguna“ 1. júní 2018.
-
Rit í tilefni af siðbótarári
Hjalti Hugason fjallar um helstu rit sem gefin voru út í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar.
-
Listin að lifa listina af
Rut Guðnadóttir ræðir við Önnu Írisi Pétursdóttur um hvernig það sé að vera ungur leikstjóri og handritshöfundur á Íslandi.
-
Heyra listamannalaun brátt sögunni til?
Vignir Árnason skoðar framtíð listamannalauna og ber þau saman við borgaralaun.
-
Gagnrýni er ekki fyrir viðkvæma listamenn
Jóhanna Sif Finnsdóttir skoðar mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs þegar um list er að ræða og lítur á dóm um „Fallegustu bók í heimi“.