Category: Pistlar
- 
		 Íslenskan á aldarafmæli fullveldisEiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár og voru þau afhent við hátíðlega athöfn á Höfn í Hornafirði á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Eftirfarandi grein er að mestu samhljóða þakkarávarpi sem Eiríkur flutti við það tækifæri. 
- 
		 Rjúfa einangrun rithöfundarinsÍ nýliðinni viku héldu ritlistarnemar upp á tíu ára afmæli greinarinnar undir yfirskriftinni Pár í tíu ár. Hátíðarhöldunum lauk með veglegri dagskrá í Veröld laugardaginn 20. október þar sem Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, flutti ávarp. 
- 
		 UndrarýmiðPÁR Í TÍU ÁR: Sýnishorn úr ljóðabókinni Undrarýmið eftir Sigurlín Bjarneyju sem er væntanleg hjá Máli og menningu vorið 2019. 
- 
		 
- 
		 Hawkline-skrímsliðPÁR Í TÍU ÁR: Að þessu sinni birtist kafli úr bókinni Hawkline-skrímslið eftir Richard Brautigan í þýðingu Þórðar Sævars Jónssonar. Á þessu hausti sendir Þórður Sævar einnig frá sér þýðingu á bókinni Hefnd grasflatarinnar eftir sama höfund. Áður hefur Þórður sent frá sér ljóðabókina Blágil. 
- 
		 Ég fór meira að segja í háskólaNú halda nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, upp á það með ýmsu móti að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist við HÍ. Hér er einkum um… 
- 
		 Drottningin á JúpíterNemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, halda upp á það með ýmsu móti þessa vikuna að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist. Að þessu sinni birtist kafli… 
- 
		 Blindur er brókarlaus maðurNú halda nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, upp á það með ýmsu móti að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist við HÍ. Hér birtist kafli úr… 
- 
		 Íslenski dansflokkurinn og árið 2017Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um tvær stórar frumsýningar Íslenska dansflokksins árið 2017 þar sem höfundaverk Ernu Ómarsdóttur voru í forgrunni. 
- 
		 Barnið og síminnErindi sem Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, flutti á fundi Vísinda- og tækniráðs um „fjórðu iðnbyltinguna“ 1. júní 2018. 
- 
		 Rit í tilefni af siðbótaráriHjalti Hugason fjallar um helstu rit sem gefin voru út í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar. 
- 
		 
