About the Author
Júlía Margrét Einarsdóttir

Júlía Margrét Einarsdóttir

Júlía Margrét útskrifaðist með MA-próf í ritlist árið 2015.

Drottningin á Júpíter

Nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, halda upp á það með ýmsu móti þessa vikuna að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist. Að þessu sinni birtist kafli úr bókinni Drottninginin á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur.