About the Author
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir útskrifaðist með MA-gráðu í ritlist árið 2016.

Ég fór meira að segja í háskóla

Nú halda nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, upp á það með ýmsu móti að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist við HÍ. Hér er einkum um að ræða brot úr væntanlegum eða nýútkomnum bókum. Að þessu sinni birtist myndasaga eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur.