Category: Umfjöllun
-
Hvað er ævisaga?
Nýlega hef ég lesið þrjár nýjar ævisögur íslenskra „aldamótamanna“ úr klerkastétt: Brautryðjandann, sögu Þórhalls Bjarnarsonar (1855–1916) biskups
-
Afmælisveislan
Þjóðleikhúsið frumsýndi 27. apríl síðastliðinn leikritið Afmælisveislan eftir Harold Pinter í leikstjórn Guðjóns Pedersen
-
Disneyvæðing menningartengdar ferðaþjónustu
Heimsókn í Skálholt er ánægjuleg, fróðleg og trúverðug reynsla að mati Helgu Þórsdóttur. Hún veltir fyrir sér Disneyvæðingu sögueyjarinnar í norðri og tekur fyrirhugaðar byggingar á landi Skálholts sem dæmi.
-
Art in Translation – ráðstefna um ritlist
Alþjóðlega ráðstefnan Art in Translation verður haldin í Reykjavík 24. – 26. maí. Þar verður stefnt saman listamönnum og fræðimönnum og skoðaðir ýmsir fletir á ritlist, bæði í fræðilegum erindum og listrænum gjörningum. Um 50 lista- og fræðimenn hvaðanæva úr heiminum hafa boðað komu sína.
-
Standing under the carry-over
Carrying over is one of the more seeable face-shapes of tonguely saying. Pétur Knútsson wonders what all the fuss is over metaphors.
-
Auðuga dvergljónið í austri
Velgengnissaga Singapúr er nánast ævintýri líkast. Frá því að vera frumstæður útkjálki suður af Malajaskaga á nítjándu öld er Singapúr nú eitt efnaðasta og nútímalegasta samfélag í heimi. Geir Sigurðsson hefur dvalið í Singapúr og fjallar um borgríkið í pistli og spyr hvað Íslendingar gætu lært af sögu þess.
-
Síðasti bærinn í dalnum og Lincoln Center í New York
Stærstu yfirlitssýningu á íslenskum kvikmyndum sem haldin hefur verið lauk nýverið í Lincoln Center, helstu menningarmiðstöð New York búa. Björn Norðfjörð tók þátt í pallborðsumræðum í Lincoln Center og ritaði pistil um hátíðina.
-
Bókmenntir Rómönsku Ameríku
Málþing um bókmenntir frá Rómönsku Ameríku var nýverið haldið við Háskóla Íslands. Þingið bar titilinn: Töfraraunsæið í Rómönsku Ameríku: Klassík eða klisja? Erindin voru hljóðrituð og nú er hægt að hlusta á kafla úr þeim á heimasíðu Rásar 1.
-
Ritið 1:2012. Þema: Menningarsaga
Fyrsta hefti Ritsins 2012 er komið út. Í þemagreinum fjalla Ann-Sofie Nielsen Gremaud um þjóðernispólitk bókasýningarinnar í Frankfurt, Ólafur Rastrik um eyður í íslensku menningarsögunni og Þröstur Helgason um módernismann.
-
Home thoughts from abroad (Nú andar suðrið)
I name no names. But how sad it seems, in this burgeoning Irish spring, that the linguists of today, those who deal at depth with the apparent structure
-
Samstaða um framtíð
,,Við erum 320.000 manns, nánast eins og hliðargata í Beijing! Við erum svo fá að við ættum nánast að geta starfað eins og einhvers konar útvíkkuð hverfissamtök.” Svo ritar Geir Sigurðsson í pistli um samfélagsástandið fjórum árum eftir hrunið.
-
Flopp í Bessastaðaleikhúsinu
Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir fjallar um nýjasta verkið á leiksviði þjóðmálanna: ,,Ólafur Ragnar á örugglega til handrit að fleiri slíkum leikþáttum en ég bið hann lengstra orða að hætta núna. Þetta kléna leikrit fær núll stjörnur.”