Category: Umfjöllun
-
Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur
Út er komið, hjá bókaforlaginu Bjarti, örsagnasafnið Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur eftir hinn suður-ameríska meistara örsögunnar Augusto Monterroso í þýðingu Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur, aðjúnkts í spænsku við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Hún skrifar einnig eftirmála. Monterroso (1921–2003) var frá Guatemala en skrifaði flest verk sín í Mexíkó. Hann var sjálfmenntaður og án efa einn fróðasti…
-
Á vit hins ókunna
Dulræn eða yfirskilvitleg fyrirbæri njóta mikillar tiltrúar hér á landi. Þau eru snar þáttur í heimsmynd margra okkar á meðal og móta á stundum athafnir okkar
-
Maður dagsins, seint og um síðir
Bókmenntaskjöldur hefur verið afhjúpaður við Aðalstræti 6-8 í Reykjavík. Skjöldurinn vísar til þess að staðurinn er nefndur í skáldsögu eftir Elías Mar. Í tilefni af því og Degi íslenskrar tungu rekur Jón Karl Helgason hvernig Elías hefur „komist á kortið“ í bókmenntaumræðunni.
-
Fengu Íslensku barnabókaverðlaunin
Kjartan Yngvi Björnsson, bókmenntafræðingur og nemi í ritlist við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, og Snæbjörn Brynjarsson, leikskáld og nemi í japönsku við háskólann, hlutu nýverið Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Hrafnsauga. Þetta er fyrsta bók þeirra Kjartans og Snæbjörns og jafnframt fyrsta bókin í sagnaflokknum Þriggja heima sögu. Að mati dómnefndar Íslensku barnabókaverðlaunanna er Hrafnsauga „spennandi og…
-
Haraldur hlaut verðlaun Dags Strömbäcks
Haraldur Bernharðsson, dósent í miðaldafræðum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, hefur hlotið verðlaun Dags Strömbäcks fyrir framúrskarandi rannsóknir á íslenskri og gotneskri málsögu og norrænum miðaldahandritum. Konunglega Gústavs Adolfs akademían í Uppsölum í Svíþjóð veitir verðlaunin og tók Haraldur við þeim við hátíðlega athöfn í Uppsölum þann 6. nóvember. Haraldur Bernharðsson (f. 1968) lauk…
-
Gullregn
Ragnar Bragason kvikmyndaleikstjóri hefur sýnt það í gegnum tíðina að honum lætur vel að segja sögur. Kvikmyndir hans og sjónvarpsþættir
-
Innstu myrkur
Vesturport og Borgarleikhúsið frumsýndu leikritið Bastarðar eftir Richard LaGravenese á og Gísla Örn Garðarsson á laugardaginn 27. október. Sýningin er metnaðarfull, morðfyndin og full af hæfileikum en heldur ekki fluginu til enda. Harðstjórinn Sviðsmynd Barkar Jónssonar er glæsileg. Hluti af áhorfendum situr á bekkjaröðum í leikmyndinni á móti stóra salnum enda má lesa í efni…
-
Jónsmessunótt
óðleikhúsið frumsýndi þann 11. október síðastliðinn Jónsmessunótt, nýtt íslenskt leikrit eftir Hávar Sigurjónsson. Verkið er þriðja leikrit höfundar sem sett er upp í Þjóðleikhúsinu
-
Rithöfhundur – voff, voff
Rithöfundarferill Hallgríms Helgasonar og rithöfhundurinn sem í honum býr voru til umfjöllunar í erindi sem Hallgrímur flutti á Skáldatali ritlistar við Háskóla Íslands í liðinni viku. Hallgrímur vildi lengi vel ekkert með rithöfhundinn hafa að hans sögn. Hann vildi ekki verða sagnaskáld á Íslandi þar sem þögnin ríkti þegar hann var ungur maður: ,,Ljóðskáldin ortu…
-
Tveggja þjónn
Leikritið Tveggja þjónn eftir Richard Bean var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 12. október síðastliðinn. Leikurinn er byggður á verki Carlos Goldoni
-
Bylting í klaustrasögu
Í ágúst síðastliðinn var hátíð á Fljótsdal í tilefni af að lokið var fornleifarannsókn á klausturstaðnum á Skriðu
-
Segjum „já – en“ við þjóðkirkjuákvæði í skoðanakönnuninni
Starfsbróðir minn við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild H.Í., dr. Hjalti Hugason prófesssor í kirkjusögu, hefur nýlega í blaðagreinum