About the Author

Pétur Knútsson

Pétur Knútsson er dósent emeritus í ensku við Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru ensk hljóðfræði, mállýskufræði, félagsmálvísindi, setningaráherslur og hljómfjall, bragfræði, málsaga, forn- og miðenska, og munnmenntir. Sjá nánar

Hugrænt Rit

Þá hafa fræ cognitive studies, hugrænna fræða, loksins borist til Íslands, to blow our bodies away, eins og Charles Lock sagði eitt sinn við mig um