Category: Umfjöllun
-
Veröld sem var, veröld sem verður
Snævar Berglindar og Valsteinsson fór á RIFF og sá Brexitannia. Hann gefur engar stjörnur.
-
Opinber listaverk á vettvangi stjórnmála — Umræður um höfundarétt á Sólfari Jóns Gunnars Árnasonar
Í fréttum undanfarið hafa stjórnmálasamtök verið gagnrýnd fyrir myndnotkun af opinberu listaverki — Sólfari Jóns Gunnars Árnasonar — í kynningarefni sínu og auglýsingum. Erfingjar listamannsins telja að með umræddri notkun sé verið að brjóta á höfundarétti Jóns Gunnars. Aðstandendur Flokks fólksins telja sig hinsvegar í fullu leyfi þegar þeir nota mynd af Sólfarinu í auglýsingum…
-
Sóley sólufegri
Jóhannes úr Kötlum. Myndin er fengin af vef Alþingis. Jóhannes úr Kötlum. Myndin er fengin af vef Alþingis. Sóleyjarkvæði Jóhannesar úr Kötlum kom fyrst út á bók 1952. Sama ár og ég fæddist. Líklega hefur meðgöngutíminn þó verið nokkuð lengri eða rúmt ár. Kvæðið var ort inn í kviku íslenskra stjórnmála á þessum tíma. Bakgrunnurinn…
-
Þúsund raddir í Tjarnarbíói
Tjarnarbíó hefur á síðustu misserum tekið á sig gjörbreytta mynd frá því að vera hús í niðurníðslu, með lágmarks viðhald, í glæsilegt hús Sjálfstæðu leikhúsanna. Það hefur ekki bara fengið á sig nýja mynd í útliti heldur blómstrar starfsemin innanhúss. Sjálfstæðir leikhópar fá athvarf, innlendir sem erlendir, og verður því verkefnaskráin gríðarlega fjölbreytt. Verk eru…
-
Engar stjörnur mæla með á RIFF 2017
Engar stjörnur, gagnrýnendalið kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær 5 kvikmyndir á RIFF sem hópurinn mælir með, og telur að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá meðan á kvikmyndahátíðinni stendur. Listinn er þannig samsettur að þær myndir sem flest atkvæði hlutu raðast efst en allar fá gæðastimpil Engra…
-
Afneitun er óvinur, þekking er vopn
Hildur Harðardóttir fór í Bíó Paradís og sá 120 Battements per Minute. Hún gaf engar stjörnur.
-
Getur þú ímyndað þér konur? Femínísk umfjöllun um vísindaskáldskap og apaplánetu
„…og ef einhverjum hugnast þá veröld sem ég skóp, og eru reiðubúnir að gerast þegnar mínir, þá mega þeir ímynda sér það, og um leið gerast þeir þegnar mínir, í eigin huga á ég við, í óskum sínum eða ímyndunarafli; en ef þau geta ekki þolað við sem þegnar mínir, þá er þeim velkomið að…
-
Blaðað í ljóðunum hans Hjartar
Fyrir rúmu ári kom út Ljóðasafn Hjartar Pálssonar (Reykjavík: Dimma, 2016) allt síðan þá hef ég verið að blaða í bókinni að vísu með löngum hléum. Safnið hefur að geyma fimm eldri ljóðabækur Hjartar, verðlaunaljóðið „Nótt frá Svignaskarði“ (2007) og loks áður óútgefna „bók“, Ísleysur. Því er hér saman komið heildarsafn af ljóðum skáldsins eins…
-
Mun sannleikurinn gera yður frjáls?
Yfir stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu gnæfir risavaxin stálgrind sem samanstendur af háum kössum sem koma saman í kúpli efst. Ímyndunarafl áhorfandans tekur við sér og hann fer að reyna að finna merkingu í þessu – er þetta tákn nútíma, vísinda og tækni, stóriðjuver, stílfærð kónguló? Mögnuð, hörð tónlist Gísla Galdurs Þorgeirssonar kallaði líka á tengingar…
-
Fyndnar, harmrænar og magnaðar Kartöfluætur
Þegar Vincent van Gogh málaði Kartöfluæturnar árið 1885 vildi hann lýsa fátækum, hollenskum bændum á eins raunsæjan hátt, eins lausan við tilfinningasemi, og mögulegt væri. Þetta fólk var salt jarðar í hans huga. Hversdagshetjur. Málverkið er í jarðlitum, alþýðufólkið á myndinni er hvert í sínum heimi, dapurt, mögulega langhungrað. Van Gogh var varaður við því…
-
Draugagangur
Hjalti Hugason og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifa. Íslensk lög og stjórnskipan er full af gömlum draugum. Margir þeirra eru eldri en sjálft lýðveldið og upp runnir í ríki Dana. Þar er margt rotið eins og svo víða annars staðar. Innan um og saman við eru svo innlendir Mórar og Skottur sem leikið hafa lausum hala…
-
Í samhengi við stjörnurnar
Hvað orsakar að hlutirnir gerist á vissan hátt? Er lífið tilviljunum háð eða er allt skrifað í skýin? Þetta eru stórar spurningar sem hinn ungi höfundur Nick Payne glímir við í verki sínu Í samhengi við stjörnurnar sem var frumsýnt í Tjarnarbíói þann 19. maí síðastliðinn en hefur verið tekið upp aftur til sýninga á…