Salvör Bergmann ræðir við Lee Lorenzo Lynch um endurvinnslu Sóleyjar, kvikmyndar eftir listakonuna Rósku.
Hundur í óskilum snýr aftur….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Njálu á hundavaði.
Óskarsverðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur í Hörpu
Selma Dís Hauksdóttir fjallar um kvikmyndatónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem lék tónlist Hildar Guðnadóttur undir myndinni Joker.
Kaldir pungar á Kanarí
Hanna Kristín Steindórsdóttir fjallar um leiksýninguna Út að borða með Ester.
„Það þarf bara að mæta og þá sérðu hvað málið er.”
Bjöggi Nightshock í Hausum ræðir stemninguna á drum and bass danskvöldum.
GILLIGOGG!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Kjarval.
Þungt loft, þungar byrðar
Guðrún Brjánsdóttir fjallar um kvikmyndina Moon, 66 questions sem var sýnd á RIFF.
„Geðveikur maður í geðveikum heimi er bara heill á geði“
Selma Dís Hauksdóttir fjallar um einleikinn Vertu úlfur sem byggir á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar.
Burt með hringekjuna!
Hlynur Helgason fjallar um kosningakerfið og leggur til breytingar á því.
Ásta frá Litla Hrauni
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ástu, nýja leiksýningu á sviði Þjóðleikhússins.
Hryggur farsi
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Þéttingu hryggðar, leikrit Dóra DNA sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu.
Skyggnar konur á Íslandi
Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um skyggnar konur á Íslandi sem stunduðu miðilsstörf á uppgangstíma andatrúar á Íslandi.