Hinsegin heimsendir

Sunna Dís Jensdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um bókina Heimsendir, hormónar og svo framvegis eftir Rut Guðnadóttur.

Milli lífs og dauða

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor við Íslensku- og menningardeild HÍ, fjallar um Opið haf, nýja bók eftir Einar Kárason

Hið ósagða

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku­- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um sýninguna Hið ósagða eftir Sigurð Ámundason.

Fuglar í Nýja testamentinu

Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, flytur opinn fyrirlestur um fuglategundir sem koma fyrir í Nýja testamentinu.

Af hákörlum, karlmennsku og kærleik. Um ljóðabókina Menn sem elska menn eftir Hauk Ingvarsson

Þó að hið þekkta orðatiltæki segi að ekki eigi að dæma bækur af kápunni er kápan, og titillinn þar á, það fyrsta sem mögulegir lesendur sjá. Því verða þessi atriði að vera bæði lýsandi fyrir innihald bókarinnar jafnt sem grípandi til þess að fá fólk til þess að opna bókina og lesa. Þriðju ljóðabók Hauks Ingvarssonar, fræðimanns og skálds, tókst þetta vel en bókin kom út í jólabókaflóðinu árið 2021 og vakti þá umtalsverða athygli vegna titilsins, Menn sem elska menn.

Hlaðvarp Engra stjarna #23 ­­– LHÍ og myndir sumarsins

Í þessum þætti ræða Björn Þór Vilhjálmsson og Guðrún Elsa Bragadóttir um nýstofnaða kvikmyndalistardeild við Listaháskóla Íslands, en deild þessi var gangsett í haust og þá líta þau um öxl og virða sumarmyndir ársins fyrir sér.