Femínismi í Ritinu

Út er komið Ritið:2/2022, tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Þema Ritsins er að þessu sinni helgað rannsóknum á femínisma en undir hatti þess birtast sjö greinar, allar eftir fræðikonur.

Fullkomið íslenskt sumarkvöld

Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands fjallar um leikritið Nokkur augnablik um nótt.

Fíflið

Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Fíflið, kveðjusýningu Karls Ágústs Úlfssonar í Tjarnarbíói.

Ein en þó umvafin fólki

Ásta Kristín Benediktsdóttir fjallar um einleikinn Á eigin vegum sem sýndur er á Litla sviði Borgarleikhússins.

Skammastu þín?

Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á Sjö ævintýrum um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson.

Aðgát skal höfð

Sýningin „Aðgát skal höfð“ verður opnuð í Listasafni Einars Jónssonar 31. mars. Sýningin er samstarf meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands og meistaranema í áfanga um sýningarstjórnun við Háskóla Íslands.