Ásta Kristín Benediktsdóttir fjalla um Eyju, tvítyngt leikverk eftir Sóleyju Ómarsdóttur og Ástbjörgu Rut Jónsdóttur.
Femínismi í Ritinu
Út er komið Ritið:2/2022, tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Þema Ritsins er að þessu sinni helgað rannsóknum á femínisma en undir hatti þess birtast sjö greinar, allar eftir fræðikonur.
Síðustu dagar Sæunnar
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Síðustu daga Sæunnar.
Fullkomið íslenskt sumarkvöld
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands fjallar um leikritið Nokkur augnablik um nótt.
Fíflið
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Fíflið, kveðjusýningu Karls Ágústs Úlfssonar í Tjarnarbíói.
Ein en þó umvafin fólki
Ásta Kristín Benediktsdóttir fjallar um einleikinn Á eigin vegum sem sýndur er á Litla sviði Borgarleikhússins.
Drengurinn sem mátti ekki vera til
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um tékknesk-íslenska sýningu í Tjarnarbíói sem byggir á skáldsögunni Mánasteini eftir Sjón.
Rógur og ritstuldur á sautjándu öld: Regius gegn Descartes (eða öfugt)
Gunnar Ágúst Harðarson fjallar um deilur René Descartes og Henricus Regius um heimspeki á 17. öld.
„Þetta er búið að vera mikið sjálfskoðunarferli“
Jóna Gréta Hilmarsdóttir ræðir við Ninnu Rún Pálmadóttur leikstjóra.
Skammastu þín?
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á Sjö ævintýrum um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson.
Hlustið kæru vinir ég skal sögu ykkur segja….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Emil í Kattholti.
Aðgát skal höfð
Sýningin „Aðgát skal höfð“ verður opnuð í Listasafni Einars Jónssonar 31. mars. Sýningin er samstarf meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands og meistaranema í áfanga um sýningarstjórnun við Háskóla Íslands.