Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um skyggnar konur á Íslandi sem stunduðu miðilsstörf á uppgangstíma andatrúar á Íslandi.
Landnám Bjarts, Jussa og Helga
Katelin Parsons skrifar um sögur af fátækum kotbændum og íslenska vesturfara.
Uppskeruhátíð Smásagna heimsins
Í þessum þætti Hugvarps er spiluð upptaka frá uppskeruhátíð Smásagna heimsins. Viðburðurinn var hluti af dagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík.
Því engin saga sögð að fornu og nýju er sárari en af Rómeó og Júlíu
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Rómeó og Júlíu í sýningu Þjóðleikhússins.
Sagnfræðirannsóknir í hálfa öld
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fagnar um þessar mundir hálfrar aldar starfsafmæli og af því tilefni var rætt við sagnfræðingana Guðmund Jónsson, Helga Þorláksson og Ragnheiði Kristjánsdóttur.
Góðan daginn, Faggi!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um söngleikinn „Góðan daginn, Faggi“ í Þjóðleikhússkjallaranum.
Hlaðvarp Engra stjarna: Greg Burris og kvikmyndir Palestínu
Í sautjánda hlaðvarpsþætti Engra stjarna er rætt við bandaríska kvikmyndafræðinginn Greg Burris en hann er deildarforseti fjölmiðlafræða við The American University of Beirut í Líbanon.
Hlaðvarp Engra stjarna #16 – Viðtökur íslenskra kvenleikstjóra
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Jónu Grétu Hilmarsdóttur, kvikmyndafræðinema, um rannsókn sem hún vann síðastliðið sumar um viðtökur íslenskra kvenleikstjóra.
Heimspekilegar áskoranir Covid-19
Í hugvarpi var rætt við höfunda skýrslu um heimspekilegar áskoranir á farsóttartímum.
Ný íslensk-frönsk veforðabók
Lexía, ný íslensk-frönsk veforðabók var nýverið opnuð á slóðinni lexia.hi.is. Hugvarp spjallaði við þær Ásdísi Rósu Magnúsdóttur, forstöðumann Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Rósu Elínu Davíðsdóttur, orðabókafræðing við stofnunina og ritstjóra franska hluta orðabókarinnar.
Lærdómsritin: Pyrrhos og Kíneas
Jón Ólafsson ræðir við Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur um þýðingu hennar á ritinu Pyrrhos og Kíneas (Pyrrhus et Cinéas) eftir franska rithöfundinn og heimspekinginn Simone de Beauvoir.
Hlaðvarp Engra stjarna #15 – Bestu myndir síðasta áratugar
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Brynju Hjálmsdóttur og Gunnar Ragnarsson um starf kvikmyndagagnrýnandans á smáskerinu Íslandi og gildismat.