Hugrás birtir fjórða og síðasta pistil Hólmfríðar Garðarsdóttur prófessors um málefni Rómönsku- Ameríku. Að þessu sinni fjallar Hólmfríður um menningu og listir.
Kórónan sem krísa fyrir heimspekina
Ole Martin Sandberg, doktorsnemi í heimspeki skrifar um krísu heimspekinnar á tímum kórónaveirunnar.
Eftireldaöld í harðgerðu landi
Hrefna Róbertsdóttir skrifar um Seltu eftir Sölva Björn Sigurðsson.
Dómstóll feðraveldisins afnuminn
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson og Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjalla um Svipmynd af hefðarkonu í logum, fjórðu mynd leikstjórans Céline Sciamma.
Vonir og væntingar – “Pa´l norte”
Flóttamannastraumurinn frá Hondúras, El Salvador og Gvatemala er meðal umfjöllunarefnis Hólmfríðar Garðardóttur í þriðja pistli hennar af fjórum um málefni Suður- og Mið-Ameríku.
Örsögur frá Rómönsku-Ameríku
Út er komin bókin „við kvikuna – örsögur frá Rómönsku-Ameríku“ og af því tilefni birtir Hugvarp upplestur fjögurra örsagna.
Orsonseifur Welles
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson skrifar um Orson Wells og kvikmyndina Citizen Kane.
„Pachamama“ og gullið góða
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um umhverfisverndarbaráttu í Rómönsku Ameríku. Annar pistill Hólmfríðar af fjórum um málefni Suður- og Mið-Ameríku sem Hugrás birtir.
Hringrás ofbeldis
Heiðar Bernharðsson fjallar um frönsku kvikmyndina Les Misérables.
Um samtíma og sögu Rómönsku Ameríku: „Öll erum við ryk …“
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, hefur nýverið flutt fjóra pistla á Rás 1 um málefni Rómönsku Ameríku. Hugrás fékk leyfi til að birta pistlana og í þeim fyrsta af fjórum fjallar Hólmfríður m.a. um ljóðskáldið Pablo Neruda, mótmæli í Síle og stelpurnar í La Yeguada.
Firna falleg sýning
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Brúðumeistarann, brúðuleikrit fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik.
Kennarar í kvikmyndafræðum um Bíó Paradís
Kennarar í kvikmyndafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands tjá sig um málefni Bíó Paradísar.