Category: Umfjöllun
-

Útlendingurinn – morðgáta
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Útlendingurinn – morðgáta.
-

Fyndið, vandræðalegt og óendanlega hlýtt
Brynja Þorgeirsdóttir fjallar um uppfærslu Þjóðleikhússins á Upphafi eftir David Eldridge.
-

Engum sæmir aðra að svíkja, allan sóma stunda ber…
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á Kardimommubæ Torbjörns Egner.
-

Hlaðvarp Engra stjarna #5 – Drag og menning
Viðfangsefni Engra stjarna í þetta skiptið er drag, jafnt í kvikmyndum, sjónvarpi og í íslensku skemmtanalífi. Sérstakur gestur þáttarins er Sólveig Johnsen, kvikmyndafræðingur, dragsérfræðingur, dragkóngur og listamaður á hinum ýmsustu sviðum.
-

Oleanna: Valdið til að skilgreina sannleikann
Brynja Þorgeirsdóttir fjallar um uppfærslu Borgarleikhússins á leikritinu Oleanna.
-

Fyrirlesarar á Hugvísindaþingi
Hugvísindaþing verður haldið á netinu 18. og 19. september. Af því tilefni sló Hugvarp á þráðinn til fjögurra fræðimanna og bað þá um að segja okkur frá þeirra fyrirlestrum og málstofum.
-

Flagð undir fögru yfirvaraskeggi
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndina Pretty Maids All in a Row, sem hann segir eina af fyndnari kvikmyndum eftirstríðsáranna en um leið eina þá mest truflandi.
-

-

Malarastúlkan fagra endurborin
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um fyrsta leikverk haustsins í Tjarnarbíói, sýninguna Die schöne müllerin við tónlist eftir Schubert og texta Wilhelm Müller. Sýningin er atriði í Gleðigöngu ársins 2020.
-

Jaðarkvennasaga
Dalrún J. Eygerðardóttir hefur gefið út bók um konur sem voru á jaðri gamla bændasamfélagsins, vegna lífshátta sinna; förukonur og einsetukonur. Bókina er í opnum rafrænum aðgangi.
-

Aðför að pólskum háskólum og akademísku frelsi
Tilkynning frá nemendum við Háskólann í Slesíu í Katowice, Póllandi, sem hafa verið ofsóttir fyrir að andæfa hatursáróðri innan veggja skólans. Þýðandi er Angrímur Vídalín, aðjunkt við Menntavísindasvið HÍ og fyrrum gestalektor við Háskólann í Slesíu. Það er trú þýðandans, sem og höfunda textans, að yfirlýsingin eigi erindi við háskólafólk um allan heim.
-
