Category: Umfjöllun
-
Hugmyndaheimur Páls Briem
Út er komin bókin Hugmyndaheimur Páls Briem, en í hana skrifa sjö sagnfræðingar um Pál Briem, sýslumann og þingmann. Hugvarp ræddi við ritstjóra bókarinnar, sagnfræðingana Ragnheiði Kristjánsdóttur og Sverri Jakobsson.
-
„Hingað erum við komin til að dæma bestu myndina, ekki versta ástandið“: Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði við Háskóla Íslands, fjallar um Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin sem verða afhent á Íslandi í ár og ræðir við Nikulás Tumi Hlynsson sem var erindreki kvikmyndafræði Háskóla Íslands á verðlaunahátíðinni í Hamborg á síðasta ári.
-
Blind framsókn tækifærissinnans
Heiðar Bernharðsson fjallar um Parasite, kvikmynd eftir Suður-Kóreanska leikstórann Bong Joon-ho.
-
„Það bjargaði einhver sögunni …“
Hugrás birtir fjórða og síðasta pistil Hólmfríðar Garðarsdóttur prófessors um málefni Rómönsku- Ameríku. Að þessu sinni fjallar Hólmfríður um menningu og listir.
-
Kórónan sem krísa fyrir heimspekina
Ole Martin Sandberg, doktorsnemi í heimspeki skrifar um krísu heimspekinnar á tímum kórónaveirunnar.
-
Eftireldaöld í harðgerðu landi
Hrefna Róbertsdóttir skrifar um Seltu eftir Sölva Björn Sigurðsson.
-
Dómstóll feðraveldisins afnuminn
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson og Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjalla um Svipmynd af hefðarkonu í logum, fjórðu mynd leikstjórans Céline Sciamma.
-
Vonir og væntingar – “Pa´l norte”
Flóttamannastraumurinn frá Hondúras, El Salvador og Gvatemala er meðal umfjöllunarefnis Hólmfríðar Garðardóttur í þriðja pistli hennar af fjórum um málefni Suður- og Mið-Ameríku.
-
Örsögur frá Rómönsku-Ameríku
Út er komin bókin „við kvikuna – örsögur frá Rómönsku-Ameríku“ og af því tilefni birtir Hugvarp upplestur fjögurra örsagna.
-
„Pachamama“ og gullið góða
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um umhverfisverndarbaráttu í Rómönsku Ameríku. Annar pistill Hólmfríðar af fjórum um málefni Suður- og Mið-Ameríku sem Hugrás birtir.