Category: Umfjöllun
-
Hugvísindi á hliðarlínunni eða inni á vellinum?
Fyrir nokkrum vikum fékk ég það hlutverk að tjá mig um danska kirkjusöguritun eins og hún kæmi fyrir sjónir af minni íslensku sjónarhæð séð
-
King’s Speech og Nýju fötin keisarans
Viðtökur King’s Speech í Bretlandi eru áhugaverðar. Gagnrýnendum finnst kvikmyndin draga upp mannlega mynd af konungsfjölskyldunni
-
Framtíð tónlistarnáms á Íslandi
Mikið hefur verið fjallað um tengingu tónlistarkennslu við hið almenna skólakerfi á síðustu vikum. Þorbjörg Daphne Hall telur að það úreltan hugsunarhátt, að tónlistarnám sé aðallega tómstundastarf ungs fólks.
-
Um ritrýni
Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að ég er hlynntur ritrýni. Ég tel að hún auki fagmennsku og hafi almennt þau áhrif að
-
Víti nútímans
Auður Aðalsteinsdóttir skrifar um smásöguna Inferno eftir Gyrði Elíasson sem henni finnst lýsa óhugnanlega vel því andrúmslofti sem ríkir á Íslandi á fyrstu mánuðum ársins 2011. Sagan fjallar um helvíti á jörð: neyslusamfélag nútímans og magnleysi okkar gagnvart ægivaldi þess.
-
Frumvarp um stöðu íslenskrar tungu og táknmáls
Nýlega hefur mennta- og menningarmálaráðherra lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls
-
Hvernig gat svo vond hugmynd orðið að veruleika?
Árið 1987 hélt pólski félagsfræðingurinn Zygmunt Bauman því fram að hinir svokölluðu menntamenn gegndu ekki lengur mikilvægu hlutverki
-
Ritstuldur ráðherra
Eitt meginefni frétta í Þýskalandi undanfarna daga hefur verið ritstuldarmál varnarmálaráðherrans Karls-Theodors zu Guttenberg eins vinsælasta stjórnmálamanns landsins. Gauti Kristmannsson reifar þetta neyðarlega mál.
-
Örnámskeið laugardaginn 5. mars
Í tilefni af 100 ára afmæli HÍ býður Hugvísindasvið almenningi, án endurgjalds, upp á nokkur örnámskeið á ýmsum sviðum hugvísinda. Námskeiðin standa yfir í þrjár klukkustundir, ýmist frá 9-12 eða 13-16, og eru öllum opin eftir því sem húsrúm leyfir. Ekki er farið fram á neina undirstöðukunnáttu heldur geta þátttakendur valið sér námskeið eftir áhugasviði.
-
Ert þú landnámsmaður?
Nú til dags vita allir hvaða dýrategund verið er að tala um þegar landnámshænan er nefnd á nafn, því hún
-
Taktfastur Hugvísindamars framundan
[container] Á afmælisári Háskóla Íslands er mars tileinkaður hugvísindum en þann mánuð verður afar fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til sem flestra. Nemendur hefja leikinn á veitingastaðnum Faktorý þann 2. mars með skemmti- og fræðsludagskrá en alla miðvikudaga í mars verður dagskrá í umsjón nemenda í öllum deildum sviðsins. Næst í röðinni eru örnámskeið ætluð almenningi laugardaginn…
-
Hvað er asesúlfam-k?
Geisladiskurinn Búum til börn með hljómsveitinni Moses Hightower er tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir framúrskarandi textasmíði. Jón Karl Helgason rýnir í innilegt samband hljómsveitarinnar við móðurmál sitt og verður margs vísari um aðalsykurpabba og asesúlfam-k.