About the Author
Geir Sigurðsson

Geir Sigurðsson

Geir Sigurðsson er dósent og deildarforseti Deildar erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda. Hann hefur fengist við margvísleg ritstörf á sviði heimspeki, bókmennta, samfélags­ og menningarmála. Sjá nánar

Sýn mín á framtíðarstefnu HÍ

Heildarsýn, gagnkvæm virðing og samstarfshugur eru þau þrjú gildi sem ég tel að Háskóli Íslands ætti að hafa að leiðarljósi í framtíðarstefnu sinni.

Auðuga dvergljónið í austri

Velgengnissaga Singapúr er nánast ævintýri líkast. Frá því að vera frumstæður útkjálki suður af Malajaskaga á nítjándu öld er Singapúr nú eitt efnaðasta og nútímalegasta samfélag í heimi. Geir Sigurðsson hefur dvalið í Singapúr og fjallar um borgríkið í pistli og spyr hvað Íslendingar gætu lært af sögu þess.

Samstaða um framtíð

,,Við erum 320.000 manns, nánast eins og hliðargata í Beijing! Við erum svo fá að við ættum nánast að geta starfað eins og einhvers konar útvíkkuð hverfissamtök.“ Svo ritar Geir Sigurðsson í pistli um samfélagsástandið fjórum árum eftir hrunið.

Umbreytingar Miðveldisins

Á vormisseri 2011 sýnir Konfúsíusarstofnunin Norðurljós röð heimildamynda sem einblína á birtingarmyndir og merkingu hinna miklu breytinga og áskorana í Kína fyrir almenning en leikstjórarnir eru allir kínverskir og í yngri kantinum. Heimildamyndaröðin nefnist China Screen og er dreift í Evrópu af franska fyrirtækinu Solferino Images. Geir Sigurðsson, dósent í kínversku, gerir grein fyrir dagskránni.