Category: Fréttir

  • Leg Hugleiks í uppfærslu Frúardags

    Leg Hugleiks í uppfærslu Frúardags

    [container] Söngleikurinn Leg eftir Hugleik Dagsson verður settur á svið af Frúardegi, öðru tveggja starfandi leikfélaga Menntaskólans í Reykjavík, nú í nóvember. Þetta mun verða fyrsta stóra uppfærsla Frúardags en Leg var upphaflega frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2007. Komust ekki inn í Herranótt Leikfélagið Frúardagur var stofnað fyrir fjórum árum af MR-ingunum Birni Jóni Sigurðssyni og…

  • „Lestur er leikur, ekki kvöð“

    „Lestur er leikur, ekki kvöð“

    [container] „Það sem mér finnst vera svo spennandi við þetta ákveðna form er að það skapar grundvöll fyrir lesandann til að gera hluti sem hann myndi aldrei fá að upplifa undir öðrum kringumstæðum.“ Þetta segir Ævar Þór Benediktsson hafa verið eina af megin ástæðunum að baki sköpunar nýjustu bókar hans Þín eigin þjóðsaga. Eins og titillinn…

  • Hér kvikna draumar um atvinnutónlistarferil

    Hér kvikna draumar um atvinnutónlistarferil

    [container] „Þetta er ótrúlegur skóli og í raun fyrsti smekkur af því sem koma skal leggi maður tónlistina fyrir sig“ segir Hekla Finnsdóttir, konsertmeistari Ungsveitar Sinfóníunnar, en árlegir tónleikar sveitarinnar voru haldnir í Hörpu um síðustu helgi. Þeim verður útvarpað á Rás 1 næstkomandi fimmtudagskvöld. Ungsveitin er hljómsveitarnámskeið fyrir ungt tónlistarfólk á aldrinum 13-25 ára. Forsenda…

  • Náttúrupælingar Páls Skúlasonar

    Náttúrupælingar Páls Skúlasonar

    [container] Út er komin ný bók eftir Pál Skúlason, prófessor í heimspeki og fyrrverandi háskólarektor. Bókin ber heitið Náttúrupælingar og kemur út á vegum Háskólaútgáfunnar. Á síðustu áratugum hefur Páll Skúlason unnið brautryðjendastarf í skipulegri hugsun um náttúruna. Í þeim greinum og erindum sem birt eru í bókinni veitir hann nýja sýn á samband manns og…

  • Ritið 2:2014 – Mannslíkaminn

    Ritið 2:2014 – Mannslíkaminn

    Annað hefti Ritsins 2014 er komið út en þema þess er mannslíkaminn. Fimm greinar takast á við þemað sem

  • Af hagsmunahjónabandi bókmennta og kvikmynda

    Af hagsmunahjónabandi bókmennta og kvikmynda

    [container] „Það er nú bara þannig að 80-90% af öllum kvikmyndum heimsins eru gerðar upp úr skáldsögum“ segir Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerðarmaður en hún tekur þátt í málstofunni Bók verður bíó laugardaginn 4. október næstkomandi. Málstofan er hluti af dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, en þar munu rithöfundar og leikstjórar ræða tengsl þessara tveggja miðla og…

  • Breytir íbúð langömmu sinnar í listgallerí

    Breytir íbúð langömmu sinnar í listgallerí

    [container] Tuttugu ungir listamenn halda sýningu í nýju sýningarrými í niðurníddu íbúðarhúsnæði í miðbænum. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að vera nýlega útskrifaðir úr Listaháskóla Íslands. Stofnandi og forsvarsmaður gallerísins, Freyja Eilíf Logadóttir, segir að það muni bjóða upp á nýjasta nýtt í íslenskum listheimi. „Frjáls vettvangur sem þessi er nauðsynegur í myndlist, sérstaklega fyrir nýútskrifaða listamenn…

  • Ævintýraheimur fyrir börn rís í Norræna húsinu

    Ævintýraheimur fyrir börn rís í Norræna húsinu

    Barnabækur verða notaðar sem kveikja að raunverulegum ævintýraheimi í Norræna húsinu nú í október. Bækurnar eru allar eftir höfunda sem hlotið hafa

  • Einn frægasti píanisti heims í Hörpu

    Einn frægasti píanisti heims í Hörpu

    [container] Rússneski píanistinn Evgeny Kissin, mun leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvennum tónleikum í kvöld og á morgun. Er þetta í annað sinn sem Kissin leikur hér á landi en hann lék einleikstónleka í Háskólabíói sumarið 1996. Þetta mun þó verða í fyrsta sinn sem Kissin leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands en stjórnandi á tónleikunum er…

  • Kynfræðsla fellur konum í skaut

    Kynfræðsla fellur konum í skaut

    [container] Konur, frekar en karlmenn, sinna kynfræðslu á íslenskum heimilum, að sögn kynfræðingsins Sigríðar Daggar Arnardóttur, eða Siggu Daggar, eins og hún er iðulega kölluð. Konur eru einnig í meirihluta þeirra sem sækja fyrirlestra og kynningar á hennar vegum. „Mér finnst þetta vera hálfgerð valdefling. Konur voru lengi mjög kúgaðar þegar kemur að kynlífi og nú…

  • Mosavaxin sviðsmynd Ronju

    Mosavaxin sviðsmynd Ronju

    [container] Fúið timbur, mosavaxnir steinar, trjágreinar og gras eru meginuppistaðan í leikmynd Evu Bjargar Harðardóttur í söngleiknum Ronju sem frumsýndur er á morgun, laugardag í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Þessi hráa og náttúrulega umgjörð sýningarinnar helst í hendur við tónlistina sem er órafmögnuð en leikið er á gítar, fiðlu, harmonikku, kontrabassa og slagverk. Listrænir stjórnendur sýningarinnar vildu…

  • Brilljantín og býsanskir rokkarar

    Brilljantín og býsanskir rokkarar

    [container] Spriklandi brilljantínrokkarar og spekingslegir dýrlingar munu prýða veggi veitingahússins The Cuckoo´s Nest við Grandagarð frá og með fimmtudeginum 25. september, þegar Þórdís Claessen opnar þar sýningu sína DEUS.  Þórdís er tónlistarmaður og grafískur hönnuður og er DEUS níunda sýning hennar. „Það eru orðin þrjú ár síðan ég sýndi síðast á Mokka og í Kirsuberjatrénu og…