Category: Menningarfræði
-
„Ég er sonur þinn“. Um krossfestingarmyndir Chagalls
Nú stendur yfir viðamikil yfirlitssýning á málverkum Marc Chagalls, eins af meisturum 20. aldar, í gyðinglega safninu í New York í Bandaríkjunum
-
Þriðja bindið í ritröð EAM
[container] Út er komið ritið The Aesthetics of Matter. Modernism, the Avant-Garde and Material Exchange, sem gefið er út af hinu virta forlagi De Gruyter. Benedikt Hjartarson, lektor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, er einn af fimm ritstjórum ritsins. Aðrir ritstjórar eru Sarah Posman, Anne Reverseau, David Ayers og Sascha Bru.…
-
Ódáinsakur
[container] Út er komið hjá Sögufélagi ritið Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga eftir Jón Karl Helgason, prófessor við Íslensku- og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Höfundur fjallar þar með fjölbreytilegum hætti um eðli og hlutverk þjóðardýrlinga og kortleggur þær aðferðir sem notaðar eru til að rækta minningu þeirra á opinberum vettvangi. Höfuðáhersla er lögð á skáld og…
-
Hvað er pólýúretan?
Andri Ólafsson og Steingrímur Teague fengu Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir textagerð ársins á plötu Moses Hightower, Önnur Mósebók. Af því tilefni rýnir Jón Karl Helgason í texta plötunnar og reynir að skýra hvers vegna þar er ort um “seli steypta í pólýúretan”.
-
Ritlistarnemar ryðja sér til rúms
Margir ritlistarnemar, fyrrverandi og núverandi, hafa sent frá sér bækur á árinu og allmargir hafa unnið til viðurkenninga. Talsvert hefur borið á þessum nemum, suma daga hafa þeir bæði verið framan á dagblöðum og í útvarpinu. Rúnar Helgi Vignisson fjallar um málið.
-
Ísland og Danmörk – þjóðarímynd og lýsing á landslagi
Ann-Sofie Gremaud Nielsen varði nýverið doktorsritgerð við Kaupmannahafnarháskóla um sambandið milli Íslands og Danmerkur. Sigurður Ólafsson ræddi við Ann-Sofie um rannsóknina og tengsl Íslendinga og Dana.
-
The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights
Review of The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights edited by Martin Middeke and Peter Paul Schnierer.[1] London: Methuen Drama, 2010. 480 pp. The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights is an extremely useful introduction to Irish theatre for undergraduate and graduate students who either wish to find recurrent features and themes or…
-
Theatre & Globalization
Review of Theatre & Globalization by Dan Rebellato. Basingstoke: Palgrave, 2009. 98 pp.[1] Rebellato introduces the different meanings given to the word “globalization” as pertaining to the fields of consciousness, culture, conflict, politics and money. He then prefers to use the word only in terms of “globalized economy” while opting for the term “cosmopolitanism”[2] when…
-
Disneyvæðing menningartengdar ferðaþjónustu
Heimsókn í Skálholt er ánægjuleg, fróðleg og trúverðug reynsla að mati Helgu Þórsdóttur. Hún veltir fyrir sér Disneyvæðingu sögueyjarinnar í norðri og tekur fyrirhugaðar byggingar á landi Skálholts sem dæmi.
-
Hver fær að blása á kertin? Frá Jónasi til Jóns
Á undanförnum árum hefur verið haldið upp á tvö stórafmæli íslenskra þjóðardýrlinga; 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar og Jóns Sigurðssonar. Jón Karl Helgason fjallar um þessi stórafmæli í þriðju og síðustu greininni í greinaröð um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
-
Hver fær að blása á kertin? Frá Shakespeare 1769 til Schillers 2005
Á stórafmælum þjóðardýrlinga tekur einhver við hlutverki þeirra í fjarveru afmælisbarnsins. En hver hefur umráðarétt yfir minningu viðkomandi einstaklings. Þetta er önnur grein Jóns Karls Helgasonar um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
-
Hver fær að blása á kertin? 200 ára afmæli H.C. Andersen 2005
Neikvæð umræða um Tinu Turner var það sem stóð upp úr í huga Dana undir lok afmælisárs H.C. Andersen árið 2005. Jón Karl Helgason hefur greinaröð um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.