Category: Bókmenntir
-

Það var ókvenlegt að yrkja: Hugleiðingar í kjölfar viðtals við kvæðakonuna Ásu Ketilsdóttur
Hugrás birtir hér hugleiðingar Dalrúnar J. Eygerðardóttur í kjölfar viðtals við kvæðakonuna Ásu Ketilsdóttur.
-

Í pornótópíunni er alltaf háttatími: Um Stund klámsins
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um nýlegt fræðiverk Kristínar Svövu Tómasdóttur, Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. „Bókin er í senn umfangsmikil og nýstárleg – og næstum ósiðlega skemmtileg aflestrar. Rannsóknirnar sem hér liggja til grundvallar eru um margt einstæðar í íslensku fræðasamfélagi.“
-

„eins og að reyna að æpa í draumi“
Inngangur Bergljótar Soffíu Kristjánsdóttur, Guðrúnar Steinþórsdóttur og Sigrúnarar Margrétar Guðmundsdóttur, þemaritstjóra Ritsins. Í nýjasta hefti þess er birt efni um kynbundið ofbeldi af ýmsum rannsóknarsviðum, ekki aðeins úr hugvísindum heldur t.d. líka félagsvísindum og heilbrigðisvísindum.
-

Minningarár í bókmenntum spænskumælandi þjóða
Kristín Guðrún Jónsdóttir fjallar um viðburðaríkt ár í bókmenntaheimi spænskumælandi þjóða.
-

Birtingarmyndir borga í bókmenntum Rómönsku Ameríku
Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor fjallar um birtingarmyndir borga í bókmenntum Rómönsku Ameríku.
-

Kvennaflakk og kvennatjáning
Dalrún J. Eygerðardóttir fjallar um sögu förukvenna, en hún vinnur einnig að heimildamynd um síðustu förukonur Íslands.
-

Endurunnin ljóð
Hjalti Hugason fjallar um ljóð Hjartar Pálssonar og hvort guðfræðinám og prestsvígsla skáldsins hafi haft áhrif á þau.
-

Annarsheimsferðir og einsetumenn. Þrjú rit eftir ítalska fræðimenn
Ásdís Egilsdóttir fjallar um þrjú nýleg ítölsk fræðirit með þýðingum á norrænum texta, en rannsóknir á íslenskum miðaldabókmenntum standa nú með miklum blóma á Ítalíu.
-

Íslenskir svannasöngvar
Dalrún J. Eygerðardóttir fjallar um verkþemasöngvar íslenskra kvenna, þ.e. vinnusöngva, vögguvísur og samstöðusöngva. Söngvarnir eru heimildir um störf kvenna heima fyrir, á vinnumarkaði og á hinum pólítíska vettvangi.
-

Akkilesarhæll íslenskrar listasögu
Hugleiðing um íslenskan menningararf og gildi hans í íslenskri listasögu.
-

Nútímasagnadansinn #Metoo
Dalrún J. Eygerðardóttir heldur á vit slóða sagnadansa fyrri alda og #Metoo atburðarsagna kvenna samtímans í þeim tilgangi að leiða saman raddir formæðra vorra og nútímakvenna Íslands, í umfjöllun um frásagnarhætti kvenna um kynbundið ofbeldi.
-

Sóley sólufegri
Jóhannes úr Kötlum. Myndin er fengin af vef Alþingis. Jóhannes úr Kötlum. Myndin er fengin af vef Alþingis. Sóleyjarkvæði Jóhannesar úr Kötlum kom fyrst út á bók 1952. Sama ár og ég fæddist. Líklega hefur meðgöngutíminn þó verið nokkuð lengri eða rúmt ár. Kvæðið var ort inn í kviku íslenskra stjórnmála á þessum tíma. Bakgrunnurinn…