Category: af eldri vef
-
Biblían í Bernskubók
„Hvílík snilldarbók eða öllu heldur bækur,“ skrifar Sigurður Pálsson í Bernskubók sinni (s. 265) er hann rifjar upp fermingarundirbúning sinn
-
Þjóðkirkja og nútímavæðing
Nýlega samþykkti Alþingi þingsályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarp Stjórnlagaráðs og tiltekin álitaefni sem því tengjast
-
Wikisaga: Lýsandi heimildaskrá Egils sögu Skallagrímssonar
Wikisaga, lýsandi heimildaskrá Egils sögu Skallagrímssonar, er nú formlega opin almenningi. Um er að ræða gagnagrunn á veraldarvefnum á íslensku og ensku sem gerir fólki ekki aðeins kleift að nálgast lista yfir helstu rit og ritgerðir fræðimanna um Eglu heldur eru athuganir þeirra settar í beint samhengi við texta sögunnar.
-
,,Góðir Íslendingar”
Hrun leiðir af sér hugmyndafræðilegt rof. Rof sem hér á Íslandi kom af stað óeirðum og átökum. Kom Jóni Gnarr, grínara mm. í borgarstjórastólinn, rúði stjórnmálamenn trausti og aðrar valdastofnanir þjóðfélagsins. Og þó að næstum fjögur ár séu liðin má enn segja að trúnaðarbrestur ríki milli ríkisins og fólksins. Fólksflutningar til annara landa aukast enn…
-
Indian Immigrants in Canada in the Face of Terrorism
A nation of diverse identities, due to emphasis on immigration since late 19th century, Canada adopted an official multicultural policy[1] in 1971 in order to accommodate the cultural diversity of the nation. South Asians are a large part of visible minorities[2] in Canada and many shared the feeling that the multicultural policy was not being…
-
Útvarpsþættir um líf og störf Ingmar Bergman
Ingmar Bergman er einn áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri tuttugustu aldarinnar en á ferlinum gerði hann á sjötta tug bíómynda og starfaði samhliða því alla tíð í leikhúsi. Haukur Ingvarsson fjallaði nýverið um ævi og störf Bergmans í Glætu á Rás 1. Björn Ægir Norðfjörð, lektor í kvikmyndafræði og Pétur Pétursson, prófessor í guðfræði, báðir fræðimenn á Hugvísindasviði…
-
Þar sem sagan verður áþreifanleg
Kvöldið 12. ágúst 1961 leggst fólk til svefns í Berlín eins og venjulega. Það er friður í borginni, búið að lappa talsvert upp á hana eftir hinar ægilegu loftárásir stríðsáranna
-
Theatre & Globalization
Review of Theatre & Globalization by Dan Rebellato. Basingstoke: Palgrave, 2009. 98 pp.[1] Rebellato introduces the different meanings given to the word “globalization” as pertaining to the fields of consciousness, culture, conflict, politics and money. He then prefers to use the word only in terms of “globalized economy” while opting for the term “cosmopolitanism”[2] when…
-
Hinar snjóhengjurnar
Umræðan um íslensku krónuna og óttinn við hana fer um víðan völl og ekki vantar uppástungurnar um lausnir sem vitanlega er þegar mótmælt af andstæðingum því pólitísk rökræða virðist orðin ógjörningur hér á landi. Gauti Kristmannsson fjallar um snjóhengjurnar í íslensku efnahagslífi.
-
Hvað er ævisaga?
Nýlega hef ég lesið þrjár nýjar ævisögur íslenskra „aldamótamanna“ úr klerkastétt: Brautryðjandann, sögu Þórhalls Bjarnarsonar (1855–1916) biskups
-
Afmælisveislan
Þjóðleikhúsið frumsýndi 27. apríl síðastliðinn leikritið Afmælisveislan eftir Harold Pinter í leikstjórn Guðjóns Pedersen
-
Disneyvæðing menningartengdar ferðaþjónustu
Heimsókn í Skálholt er ánægjuleg, fróðleg og trúverðug reynsla að mati Helgu Þórsdóttur. Hún veltir fyrir sér Disneyvæðingu sögueyjarinnar í norðri og tekur fyrirhugaðar byggingar á landi Skálholts sem dæmi.