Author: Björn Þór Vilhjálmsson
-
Landssýn í lifandi myndum
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, fjallar um heimildamyndina Fjallkónga. Myndin greinir frá fjárbændum í Skaftártungu og störfum þeirra í tæpt ár.
-
Leikstjóraspjall við Baltasar Kormák
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, fjallar um Leikstjóraspjall Baltasar Kormáks, en hann svaraði spurningum um eigin feril og kvikmyndir, íslenska kvikmyndamenningu og framtíð íslenskrar kvikmyndagerðar.
-
Goðmagn fórnarinnar, hrifmagn neyslunnar
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um tilraunakvikmyndin Union of the North (2017) – eftir Ernu Ómarsdóttur, Valdimar Jóhannsson, og Matthew Barney sem sýnd hefur verið í Borgarleikhúsinu á umliðnum tveimur vikum.
-
Hvernig byggt er á rústum
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um bækur Sigurjóns Magnússonar, sem hann segir einkennast umfram annað af þremur atriðum, kaldhömruðum napurleika, illsku raunveruleikans og mannlegri grimmd.
-
Feigðarflan
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um skáldsöguna Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem hlaut nýverið íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki
-
Gullfiskabúrið Ísland
„Þeir leita í mig, mennirnir sem voru innvígðir í gleðifélög þensluáranna. Þeir þekkja mig þaðan“, segir sögumaður Draumrofs, nýjustu skáldsögu Úlfars
-
Skynheild ímyndarinnar
Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, en Guðmundur skrifar jafnframt handritið.
-
Lifðu í spurningunni
Það fyrsta sem ber fyrir augu lesenda Óvissustigs, nýjustu ljóðabókar Þórdísar Gísladóttur, er eftirfarandi texti. Um er að ræða eins konar aðfararorð að ljóðabókinni
-
Að brýna klærnar
Það að vera fyndinn er vanmetið í stigveldi listrænna eiginleika og kosta. Frægt er að gamanmyndir hljóta nær aldrei Óskarsverðlaun
-
Minnisblöð úr undirdjúpunum
Steinar Bragi sendi nýverið frá sér smásagnasafnið Allt fer og var það tilnefnt til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir