Category: Rýni
-
Strikamerki á líkkistum
Ég sá strikamerki á líkkistum í þættinum Íslandi í dag. Mér þótti það merkilegt en samt ekki svo
-
Vöknun / Awakening
Sigrún Sigurðardóttir fjallar um verk Katrínar Elvarsdóttur og Péturs Thomsen á sýningunni Vöknun. Hún segir verkin tala beint inn í umræðu samtímans um mörk veruleika og þess sem stendur utan hans, um tilbúin heim og raunverulegan, um einstaklinginn, manninn og menninguna andspænis náttúrunni.
-
Besta smásagan eða ljótur viðbjóður?
„Saga handa börnum“ eftir Svövu Jakobsdóttur birtist fyrst í smásagnasafninu Veisla undir grjótvegg árið 1967. Það segir frá móður sem fórnar sér fyrir börnin sín
-
Sparkað í áhorfendur: Af ofbeldi í tíma og rúmi
Nýverið hafa „þyngri“ gerðir teiknimyndasagna – svokallaðar grafískar skáldsögur – vakið athygli framleiðenda Hollywood
-
The Wire
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir fjallar um hina gífurlega vinsælu sjónvarpsþætti The Wire. Þáttaraðirnar hafa verið rómaðir fyrir gefa raunsanna mynd af veruleika margra bandarískra borga og unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal BAFTA og Emmy.
-
Raun(a)saga fátæks fólks?
Endurminningabók Tryggva Emilssonar, Fátækt fólk, hefur nú verið endurútgefin. Þröstur Helgason rifjar upp viðbrögð og deilur sem bókin vakti þegar hún kom út árið 1976. Miklar ritdeilur urðu um efni hennar á sínum tíma, ekki síst lýsingar Tryggva á illri meðferð sem hann varð fyrir í vist í eyfirskri sveit í byrjun síðustu aldar.
-
Stafrænt Ísland
Allir kannast við að hafa einhvern tímann langað til að lesa bók en ekki getað fundið hana á bókasöfnum eða bókabúðum. Árný Lára Karvelsdóttir telur hugmyndina um stafræna endurgerð allra íslenskra bóka góða en greiða þurfi úr ýmsum vandamálum sem eðlilega skapast þegar ný tækni er tekin í notkun.
-
Fyrstu verðlaun í textasamkeppni
Tilgangurinn með ferð minni var að safna fyrir prófessorinn dæmum um tvítölu, skrá þau niður ítarlega með upplýsingum um viðmælendur, svo sem heimkynni þeirra, aldur og stöðu. Söfnunin yrði að eiga sér stað í dreifbýli, því það var vitað mál að tvítalan lifði þar betur en í borgunum, þar sem hún var um það bil…
-
Önnur verðlaun í textasamkeppni
Kreppufrétt: Gröfuhafi á Álftanesi urðar verðandi skuld. Eiríkur Gauti Kristjánsson, meistaranemi í tungutækni Ljóðið hlaut önnur verðlaun í textasamkepni Hugvísindasviðs árið 2011.
-
Þriðju verðlaun í textasamkeppni
Birtingarmynd Óseyrar í einræðum sögumannsins er í megindráttum hinn ömurlegi, tilgangslausi staður. Hins vegar ef staðurinn er settur í samhengi íbúa þorpsins kemur fram önnur mynd. Það mætti segja að sögumaðurinn dragi upp mynd yfirborðsins en tilveran undir yfirborðinu endurspeglist í íbúum þorpsins og jafnvel stundum í orðum sögumannsins sem þó hefur verið hvað duglegastur…
-
Er íslensk tónlist heimóttarleg?
Í pistli um stöðu íslenskrar tónlistar spyr Þorbjörg Daphne Hall hvort það sé ekki kominn tími til að fólk takist á við tónlistina og leyfi henni að verða raunverulegt afl í samfélaginu? Íslenskri tónlist sé einungis ætlað að skemmta eða veita hvíld frá mikilvægum málefnum.