Category: Rýni
-
Von um sumarland — eða hvað það nú er
Aðventa Gunnars Gunnarssonar er áhugaverð blanda skáldskapar og veruleika. Þórður Jónsson (1882–1968) í Brekkukoti fitjaði
-
Gyllti drekinn eftir Roland Schimmelpfennig
Roland Schimmelpfennig er þýskur höfundur sem hefur getið sér gott orð í heimalandi sínu og víðar. Hér á Íslandi hafa áður verið flutt tvö leikverk eftir hann
-
Ritdómur: Vindasálin snertir streng
Minning kann að vera mynd af því sem var, en þar með er merking hennar ekki tæmd. Hvað segir myndin mér þegar hún – af einhverjum sökum – færist nær
-
Frankfurtarpunktar III
Ísland var ekki það eina sem allt snerist um á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson fór á nokkra viðburði tengda Arabaheiminum, en ljóðskáld og rithöfundar skipta nú miklu máli í opinberri arabískri umræðu um þjóðfélagsmál, réttlæti og sögu.
-
Ritdómur: Samhengi valdsins
Er röklegt samband milli sögulegrar fjarlægðar skálda á viðfangsefni sín og gæða eða gildis skáldverka þeirra? Jón Karl Helgason fjallar um tvær bækur sem taka á hruninu, Samhengi hlutanna eftir Sigrúnu Davíðsdóttur og Þræði valdsins eftir Jóhann Hauksson.
-
Íslensk listasaga og Listasafn Íslands
Spurningin „Hvaða sögu er verið að segja og hvað getum við lært af sögunni?“ var einn af umræðupunktum málþings sem haldið var í Listasafni Íslands
-
Ritdómur: Imbinn og kaninn
Næsta mánuðinn ætlar Hugrás að birta ritdóma um nokkrar af þeim bókum sem koma út fyrir jólin. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum, ríður á vaðið með umfjöllun um Nóvember 1976 eftir Hauk Ingvarsson sem kom nýlega út hjá Forlaginu.
-
Eftir lokin eftir Dennis Kelly
Þann 29. október síðast liðinn frumsýndi leikhópurinn Suðsuðvestur í Tjarnarbíói leikritið Eftir lokin eftir Dennis Kelly
-
Um illskuna
Meðan trúarleg heimsmynd var ríkjandi glímdu menn við vandamálið: Hvernig er mögulegt að samræma veruleika hins illa í heiminum og trú á Guð
-
Að verða dús við þennan helvítis Hemingway
Á þessu ári er hálf öld liðin frá dauða Ernest Hemingway en það eru einnig rétt 60 ár liðin frá því að ein af þekktustu skáldsögum hans, For Whom the Bell Tolls, kom út hjá Helgafelli í þýðingu Stefáns Bjarmans. Jón Karl Helgason fer yfir hvernig þýðingin varð til.
-
Frankfurtarpunktar II: Jón Gnarr í leikhúsi menningar
Ekki snerist allt beint um bækur á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson segir frá Jóni Gnarr og spjallfundi sem ein helsta stjarna þýskra spjallþátta, Richard David Precht, var með í leikhúsinu Mousonturm í Frankfurt.
-
Kirsuberjagarðurinn eftir Anton Tsjekhov
Kirsuberjagarðurinn er eitt af vinsælustu og þekktustu leikritum Antons Tsjekhovs. Það var frumsýnt í Moskvu árið 1904, rúmum áratug fyrir rússnesku byltinguna.