About the Author

Guðni Elísson

Guðni Elísson er prófessor í í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur ritstýrt fjölda bóka og skrifað greinar um bókmenntir, kvikmyndir og menningarmál. Sjá nánar

Þorláksmessusálmur

Þorláksmessa er ekki aðeins síðasti dagurinn fyrir jól. Á messudegi Þorláks helga minnast Íslendingar gjarnan dýrlings síns með því að sjóða þann fisk sem