Category: Rýni
-
Skapstirð híbýli og flandur um konungshöll
Umræðan um þýddar barna- og unglingabækur hér á Íslandi er fremur fátækleg. Hún einskorðast alla jafna við fremur fáa einstaklinga
-
Forleikurinn var betri
Það þykir ef til vill ákveðin tímaskekkja að ætla að rýna kvikmynd á borð við The Force Awakens (ísl. Mátturinn glæðist), sem er í
-
Ósýnilegir strengir
Við landamæri hefur að geyma úrval ljóða sem Matthías Johannessen hefur ort síðustu fimm ár. Ástráður Eysteinsson annaðist
-
Gaman, gaman …
Aldrei hef ég lent í því áður að þakið ætlaði af leikhúsinu af fagnaðarlátum fyrir sýningu þegar ekkert var að sjá nema titil sýningarinnar
-
Rennur blóð, eftir slóð …
Kvikmyndin Låt den rätta komma in, 2008 eftir Thomas Anderson er uppáhaldsmyndin mín, ótrúlega vel gerð og markar
-
Ferðalag á fjölunum
Flestir þekkja eitthvað til hins fræga franska rithöfundar Jules Verne sem skrifaði hið merka verk sem fjallar um 80 daga ferðalagið
-
Sterk líkamleg nærvera
Í verki sínu Kvika kafar Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur í líkamlegan veruleika og kallar fram hjá dönsurunum mismunandi
-
UnderTale – Saga sem bara leikir geta sagt
Á upphafsárum leikjafræðinnar (e. game studies), um aldamótin 2000, skiptust fræðimenn í fylkingar eftir því hvort þeir töldu
-
Ástin: saltið í tilverunni
Kvikmyndin Carol var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna í ár, meðal annars fyrir besta leik kvenna í aðal- og aukahlutverki, handrit og búninga.
-
Þetta eða hitt?
Það var engu líkara en þær væru að kveðast á þær Shai Faran og Kim Ceysens sem sýndu dansverkið Why don‘t you
-
Ferskar femínískar Ferskjur
Árið 1975 gaf Robin Lakoff út bókina Language and a Woman‘s Place. Þar talaði hún um mun á málsniði kvenna og karla.
-
„Öll þessi andlit í Drekkingarhyl“
Enn á ný slær Bubbi Morthens í gegn með dægurlagi um réttindabaráttu þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu. Að þessu sinni er