Category: Rýni
-
Greitt í ljóðum
Elías Knörr hefur sagt að hann vilji að lesendur þurfi að leggja sig fram þegar þeir lesa ljóð hans.
-
Líflegt samspil í Listasafni Íslands
Sýningin Kvartett í Listasafni Íslands var, eins og nafnið gefur til kynna, samspil fjögurra listamanna.
-
Drottning danska mínímalismans
Helle Helle er meðal fremstu samtímahöfunda í Danmörku en hefur fyrst núna verið þýdd á íslensku.
-
Af veður- og fortíðarþrá
Tíminn og veðrið eru viðfangsefni Jónu Hlífar Halldórsdóttur á sýningunni Óljós þrá í Grafíksalnum að Tryggvagötu. Efniviðurinn
-
Konan í blokkinni
Konan í blokkinni er glæpasaga eftur Jónínu Leósdóttur. Jónína er menntaður ensku- og bókmenntafræðingur frá Háskóla Íslands.
-
Þegar fjallið ruddist fram
Íslendingar þekkja vel að búa við stöðuga vá náttúruhamfara. Hin þögla mikilfenglega náttúra, sem svo margir sækja innblástur
-
Hvað er eiginlega að?
Það er eitthvað mikið að hér á landi. Fyrir fáeinum árum settum við heimsmet í örum vexti fjármálafyrirtækja
-
Sími látins manns … eða „Nokia connects people?“
Kona að nafni Nína situr við borð í veitingahúsi og skrifar og les þegar farsími byrjar að hringja á næsta borði.
-
Fimmta guðspjallið – Hver er Jesús Kristur súperstjarna?
Sú var tíðin að dagskrá Ríkisútvarpsins um páskana var helguð löngum heimildarmyndum um Martein Lúter eða öðru kristilegu efni.
-
Vera og vatnið
Það er eitt af því ljúfa í lífinu að fylgjast með litlum mannverum uppgötva heiminn. Þar er ekki undanskilið að sjá þau uppgötva
-
Sá sem snýr aftur
Kvikmyndin The Revenant hefur verið mikið í umræðunni undanfarið, sérstaklega þar sem aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var orðaður
-
Ljóðin hennar Vilborgar
Ljóðasafn Vilborgar Dagbjartsdóttur sem kom út á síðasta ári hefur ábyggilega orðið fleirum en mér yndisauki. Það er mikill fengur að hafa